Innlent

Fengu sér húðflúr til styrktar Unicef

Menn ganga mislangt til að styrkja gott málefni, en fáir leggja þó líklega jafn mikið á sig og nokkrar stúlkur úr FG, sem létu hreinlega húðflúra sig með slagorðum til styrktar UNICEF. Ísland í dag hitti stelpurnar, sem hafa litlar áhyggjur af því að sjá eftir gjörningnum síðar.

„Nemendur komu með þessa hugmynd til mín fyrir viku síðan, að safna fyrir Unicef. Við tókum þessu vel," segir Kristinn Þorsteinsson, skólameistari Fjölbrautaskólans í Garðabæ.

Umfjöllunina má sjá í myndskeiðinu hér að ofan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×