Flytja út lambatyppi í tonnavís Magnús Hlynur skrifar 29. nóvember 2012 21:13 Tvö tonn af lambatyppum frá Sláturfélagi Suðurlands á Selfossi eru á leið til Kína en markaðir í Asíu fyrir þessa vöru eru að opnast. Kínverjar djúpsteikja typpin. Framleiðslustjóri SS býður landsmönnum að smakka typpin hafa þeir áhuga og lyst á áður en þau verða flutt úr landi. Það er alltaf eitthvað sem kemur manni á óvart, nú er það nýjasti útflutningur Sláturfélags Suðurlands á lambatyppum frá sláturhúsinu á Selfossi. Alls verða tvo tonn flutt út til Kína en typpin þykja herramannmatur. Hvert typpi er um 30 til 40 grömm að þyngd og lengd þeirra er sviðu. Allt eru þetta typpi af þeim 50 þúsund lambhrútum, sem var slátrað í haust. „Þetta er í raun og veru bara getnaðarlimir af íslenskum hrútlömbum sem slátrað er á haustin," segir Guðmundur Svavarsson, framleiðslustjóri SS, og segir að í heild sé um að ræða eitt og hálft til tvö tonn af typpum. Guðmundur segir að Kínverjarnir djúpsteikin typpin áður en þau eru borðuð, þau þyki lostæti þar í landi. Gætir þú sjálfur borðað svona typpi? „Ég væri svosem alveg til í að prófa það? Ég er nú ekki mjög spenntur fyrir því. En hvað er þetta öðru vísi en að éta bara súra hrútspunga til dæmis? Þetta er bara matur eins og annað sem kemur af lambinu," segir Guðmundur. Svo þetta kemur kannski bara á íslenskan markað? „Ég ætla ekki að lofa því, en ég er alveg til í að gefa mönnum að smakka ef því er að skipta," segir Guðmundur. Starfsmenn SS hafa ort vísu um typpin sem er svohljóðandi: Mér finnst eins og forsendur séu að breytast í fjárrækt um íslenska hvippinn. Vaskir bændur verða að leitast við að stækka hrútatyppin. Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Innlent Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Innlent Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Innlent Fleiri fréttir Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Sjá meira
Tvö tonn af lambatyppum frá Sláturfélagi Suðurlands á Selfossi eru á leið til Kína en markaðir í Asíu fyrir þessa vöru eru að opnast. Kínverjar djúpsteikja typpin. Framleiðslustjóri SS býður landsmönnum að smakka typpin hafa þeir áhuga og lyst á áður en þau verða flutt úr landi. Það er alltaf eitthvað sem kemur manni á óvart, nú er það nýjasti útflutningur Sláturfélags Suðurlands á lambatyppum frá sláturhúsinu á Selfossi. Alls verða tvo tonn flutt út til Kína en typpin þykja herramannmatur. Hvert typpi er um 30 til 40 grömm að þyngd og lengd þeirra er sviðu. Allt eru þetta typpi af þeim 50 þúsund lambhrútum, sem var slátrað í haust. „Þetta er í raun og veru bara getnaðarlimir af íslenskum hrútlömbum sem slátrað er á haustin," segir Guðmundur Svavarsson, framleiðslustjóri SS, og segir að í heild sé um að ræða eitt og hálft til tvö tonn af typpum. Guðmundur segir að Kínverjarnir djúpsteikin typpin áður en þau eru borðuð, þau þyki lostæti þar í landi. Gætir þú sjálfur borðað svona typpi? „Ég væri svosem alveg til í að prófa það? Ég er nú ekki mjög spenntur fyrir því. En hvað er þetta öðru vísi en að éta bara súra hrútspunga til dæmis? Þetta er bara matur eins og annað sem kemur af lambinu," segir Guðmundur. Svo þetta kemur kannski bara á íslenskan markað? „Ég ætla ekki að lofa því, en ég er alveg til í að gefa mönnum að smakka ef því er að skipta," segir Guðmundur. Starfsmenn SS hafa ort vísu um typpin sem er svohljóðandi: Mér finnst eins og forsendur séu að breytast í fjárrækt um íslenska hvippinn. Vaskir bændur verða að leitast við að stækka hrútatyppin.
Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Innlent Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Innlent Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Innlent Fleiri fréttir Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Sjá meira