Harðskeytt Lala segir Pó til syndanna Jón Hákon Halldórsson skrifar 25. október 2012 15:48 Hann var eitthvað harðskeyttari en venjulega einn af Stubbunum þegar þeir Lala og Pó birtust á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 krakkar. Stubbarnir eru sýndir með íslensku tali líkt og flest allt barnaefni sem Stöð 2 sýnir og því óþarfi að hafa nokkurn texta. Ekki ber á öðru en að textavél Stöðvar 2 hafi bilað.Texti virðist hafa birst á stað þar sem hann átti ekki að birtast og úr varð hin ágætasta skemmtun. Í það minnsta fyrir sjónvarpskonuna Svanhildi Hólm Valsdóttur, aðstoðarmann Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins.Hún varð vör við þetta þegar hún horfði á sjónvarpið með dætrum sínum í morgun. „Í morgun voru Stubbarnir óvænt sendir út með texta á Krakkarásinni.“„Ég er ekki viss um að ég geti litið þessi krútt sömu augum hér eftir. Meðfylgjandi myndir varpa ef til vill ljósi á hvað er í raun og veru að gerast í Stubbaheiminum," segir Svanhildur á Facebook.Sjá einnig:Lala fór með línur úr Sopranos Tengdar fréttir Lala fór með línur úr Sopranos Það vakti verulega athygli þegar Vísir sagði frá beinskeyttum árásum Lala á Pó á Vísi í gær. Þar birtust myndbrot úr þætti sem sýndur var á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 krakkar í gærmorgun. Svanhildur Hólm Valsdóttir, aðstoðarmaður Bjarna Benediktssonar, varð vör við textann þegar hún kveikti á sjónvarpinu um morguninn. 26. október 2012 10:23 Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Hann var eitthvað harðskeyttari en venjulega einn af Stubbunum þegar þeir Lala og Pó birtust á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 krakkar. Stubbarnir eru sýndir með íslensku tali líkt og flest allt barnaefni sem Stöð 2 sýnir og því óþarfi að hafa nokkurn texta. Ekki ber á öðru en að textavél Stöðvar 2 hafi bilað.Texti virðist hafa birst á stað þar sem hann átti ekki að birtast og úr varð hin ágætasta skemmtun. Í það minnsta fyrir sjónvarpskonuna Svanhildi Hólm Valsdóttur, aðstoðarmann Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins.Hún varð vör við þetta þegar hún horfði á sjónvarpið með dætrum sínum í morgun. „Í morgun voru Stubbarnir óvænt sendir út með texta á Krakkarásinni.“„Ég er ekki viss um að ég geti litið þessi krútt sömu augum hér eftir. Meðfylgjandi myndir varpa ef til vill ljósi á hvað er í raun og veru að gerast í Stubbaheiminum," segir Svanhildur á Facebook.Sjá einnig:Lala fór með línur úr Sopranos
Tengdar fréttir Lala fór með línur úr Sopranos Það vakti verulega athygli þegar Vísir sagði frá beinskeyttum árásum Lala á Pó á Vísi í gær. Þar birtust myndbrot úr þætti sem sýndur var á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 krakkar í gærmorgun. Svanhildur Hólm Valsdóttir, aðstoðarmaður Bjarna Benediktssonar, varð vör við textann þegar hún kveikti á sjónvarpinu um morguninn. 26. október 2012 10:23 Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Lala fór með línur úr Sopranos Það vakti verulega athygli þegar Vísir sagði frá beinskeyttum árásum Lala á Pó á Vísi í gær. Þar birtust myndbrot úr þætti sem sýndur var á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 krakkar í gærmorgun. Svanhildur Hólm Valsdóttir, aðstoðarmaður Bjarna Benediktssonar, varð vör við textann þegar hún kveikti á sjónvarpinu um morguninn. 26. október 2012 10:23