Meðfylgjandi myndir voru teknar á opnunarhátíð Riff á fimmtudagskvöldið í Hörpu og á Marína hótelinu.
Fjöldi þekktra einstaklinga lét sjá sig eins og söngkonan og fjölmiðlakonan Þórunn Antonía, liðsmenn hljómsveitarinnar Retro Stefson og Benedikt Erlingsson leikstjóri og eiginkona hans.
Fólk var greinilega í góðu skapi eins og sjá má á myndunum HÉR.
Þarna var greinilega fjör
