Bændur kunna að bjarga sér BBI skrifar 11. september 2012 12:23 Rafmagnsleysið bitnar einna verst á kúabændum með stór kúabú. Mynd/Stefán Karlsson Bændur á Norðurlandi sem sjá fram á rafmagnsleysi næstu daga finna leiðir til að bjarga sér. Flestir eru með litlar rafstöðvar við býlin sín og þeir sem ekki búa svo vel geta sótt slíkar rafstöðvar og ekið þeim á milli bæja. Þannig er komið í veg fyrir mikið tjón sem rafmagnsleysi getur valdið í landbúnaði. Eins og fram hefur komið eru heilu sveitirnar á Norðurlandi rafmagnslausar, og verða líklega næstu tvo daga. Rafmagnsleysi getur bitnað sérlega illa á kúabúum og jafnvel eyðilagt nytina í kúm á örfáum dögum. Þetta segir Ólafur Vagnsson, ráðunautur í Búgarði á Norðausturlandi. Hann útskýrir það frekar: Þegar rafmagn fer af kúabúum verður mjaltakerfið ónothæft. Á venjulegu íslensku kúabúi er ekki vinnandi vegur að handmjólka allar kýrnar. Þar af leiðir að framleiðslan í þeim stöðvast og ef slíkt ástand viðhelst í fáeina daga er ekki ólíklegt að erfitt eða ómögulegt verði að ná nytinni upp aftur um ókomna framtíð. Það myndi skila sér í miklu tjóni fyrir hvert kúabýli.Rafstöðvarnar eru tengdar við traktora.„Þannig að það er eins gott að menn kunni að bjarga sér," bætir Ólafur við enda getur þetta alltaf komið fyrir. „Þó það hafi kannski ekki gerst oft síðustu árin að rafmagn fari af heilu sveitunum þá þekkja menn það vel frá fyrri tíð og eru viðbúnir því," segir Ólafur. Menn bjarga sér með litlum rafstöðvum sem tengdar eru í traktora og framleiða þannig nægilegt rafmagn fyrir heilt býli til að halda uppi starfseminni. „Ég hef alla vega ekki enn heyrt af neinum sem nær ekki að bjarga sér. Menn finna út úr þessu, en oft með mjög miklu brasi, aukinni vinnu og veseni," segir Ólafur. Tengdar fréttir Enn rafmagnslaust á stórum hluta Norðaustanlands Rafmagnlaust er enn á stórum hluta Norðausturlands. Verst er ástandið í Skagafirði og í Mývatnssveit og svæðinu þar um kring. 11. september 2012 06:54 Norðlendingar sennilega rafmagnslausir í tvo daga Búast má við því að íbúar á norðausturlandi þurfi að búa við rafmagnsleysi í tvo daga til viðbótar á sumum svæðum. Örlygur Jónasson framkvæmdastjóri Rekstrarsviðs RARIK segir að allur tiltækur mannskapur sé nú við viðgerðir eftir að miklar skemmdir urðu á raflínum á Norðausturlandi í gær. Verið er að vinna við línur í Skagafirði, Bárðardal, Laxárdal og í Mývatnssveit. Þungfært er enn í Mývatnssveit og því erfitt um vik fyrir viðgerðarmenn. Ljóst er að um áttatíu staurar hafa brotnað í óveðrinu. 11. september 2012 11:44 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Erlent Fleiri fréttir Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Sjá meira
Bændur á Norðurlandi sem sjá fram á rafmagnsleysi næstu daga finna leiðir til að bjarga sér. Flestir eru með litlar rafstöðvar við býlin sín og þeir sem ekki búa svo vel geta sótt slíkar rafstöðvar og ekið þeim á milli bæja. Þannig er komið í veg fyrir mikið tjón sem rafmagnsleysi getur valdið í landbúnaði. Eins og fram hefur komið eru heilu sveitirnar á Norðurlandi rafmagnslausar, og verða líklega næstu tvo daga. Rafmagnsleysi getur bitnað sérlega illa á kúabúum og jafnvel eyðilagt nytina í kúm á örfáum dögum. Þetta segir Ólafur Vagnsson, ráðunautur í Búgarði á Norðausturlandi. Hann útskýrir það frekar: Þegar rafmagn fer af kúabúum verður mjaltakerfið ónothæft. Á venjulegu íslensku kúabúi er ekki vinnandi vegur að handmjólka allar kýrnar. Þar af leiðir að framleiðslan í þeim stöðvast og ef slíkt ástand viðhelst í fáeina daga er ekki ólíklegt að erfitt eða ómögulegt verði að ná nytinni upp aftur um ókomna framtíð. Það myndi skila sér í miklu tjóni fyrir hvert kúabýli.Rafstöðvarnar eru tengdar við traktora.„Þannig að það er eins gott að menn kunni að bjarga sér," bætir Ólafur við enda getur þetta alltaf komið fyrir. „Þó það hafi kannski ekki gerst oft síðustu árin að rafmagn fari af heilu sveitunum þá þekkja menn það vel frá fyrri tíð og eru viðbúnir því," segir Ólafur. Menn bjarga sér með litlum rafstöðvum sem tengdar eru í traktora og framleiða þannig nægilegt rafmagn fyrir heilt býli til að halda uppi starfseminni. „Ég hef alla vega ekki enn heyrt af neinum sem nær ekki að bjarga sér. Menn finna út úr þessu, en oft með mjög miklu brasi, aukinni vinnu og veseni," segir Ólafur.
Tengdar fréttir Enn rafmagnslaust á stórum hluta Norðaustanlands Rafmagnlaust er enn á stórum hluta Norðausturlands. Verst er ástandið í Skagafirði og í Mývatnssveit og svæðinu þar um kring. 11. september 2012 06:54 Norðlendingar sennilega rafmagnslausir í tvo daga Búast má við því að íbúar á norðausturlandi þurfi að búa við rafmagnsleysi í tvo daga til viðbótar á sumum svæðum. Örlygur Jónasson framkvæmdastjóri Rekstrarsviðs RARIK segir að allur tiltækur mannskapur sé nú við viðgerðir eftir að miklar skemmdir urðu á raflínum á Norðausturlandi í gær. Verið er að vinna við línur í Skagafirði, Bárðardal, Laxárdal og í Mývatnssveit. Þungfært er enn í Mývatnssveit og því erfitt um vik fyrir viðgerðarmenn. Ljóst er að um áttatíu staurar hafa brotnað í óveðrinu. 11. september 2012 11:44 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Erlent Fleiri fréttir Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Sjá meira
Enn rafmagnslaust á stórum hluta Norðaustanlands Rafmagnlaust er enn á stórum hluta Norðausturlands. Verst er ástandið í Skagafirði og í Mývatnssveit og svæðinu þar um kring. 11. september 2012 06:54
Norðlendingar sennilega rafmagnslausir í tvo daga Búast má við því að íbúar á norðausturlandi þurfi að búa við rafmagnsleysi í tvo daga til viðbótar á sumum svæðum. Örlygur Jónasson framkvæmdastjóri Rekstrarsviðs RARIK segir að allur tiltækur mannskapur sé nú við viðgerðir eftir að miklar skemmdir urðu á raflínum á Norðausturlandi í gær. Verið er að vinna við línur í Skagafirði, Bárðardal, Laxárdal og í Mývatnssveit. Þungfært er enn í Mývatnssveit og því erfitt um vik fyrir viðgerðarmenn. Ljóst er að um áttatíu staurar hafa brotnað í óveðrinu. 11. september 2012 11:44
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent