"Það eru allir boðnir og búnir að taka höndum saman" 11. september 2012 22:49 Eins og sjá má á þessari mynd eru rafmagnsstaurar illa farnir eftir óveðrið. Rafmagnslaust er á nokkrum svæðum á Norðurlandi. mynd/theistareykir.is „Það gefur auga leið að þegar bústofninn er í hættu þá er þungt yfir mönnum. Svona hefur ekki átt sér stað í mörg mörg ár," segir Svavar Pálsson, sýslumaður á Húsavík, sem hefur fundað með viðbragðsaðilum fyrir norðan í allt kvöld. Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra lýsti í kvöld yfir neyðarstigi í Þingeyjarsýslu vegna óveðursins sem gekk yfir svæðið í gær. Talið er að hátt í 12 þúsund kindur séu fastar upp á fjöllum. „Síðustu menn voru að koma í hús sem voru á þessum svæðum. Við erum að fara yfir ástandið og skipuleggja björgunaraðgerðir á morgun, við hefjum leit strax í fyrramálið," segir Svavar í samtali við fréttastofu í kvöld. Reiknað er með að vel á annað hundrað björgunarsveitarmenn taki þátt í aðgerðum á morgun. „Þá hafa bæjarbúar einnig boðið fram hjálp sína, sem og bændur hér á svæðinu. Það eru allir boðnir og búnir að taka höndum saman." Svavar segir að leitað hafi verið í Mývatnssveit í dag. „En þetta eru fleiri svæði. Það verður farið að Þeistareykjum af fullum þunga á morgun. Þá þarf einnig að halda áfram leit á Reykjaheiði, sem og í Bárðardal. Það eru helst þessir fjórir staðir." Aðspurður hvort að neyðarstig Almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra muni auðvelda björgunarsveitarmönnum störf sín, segir Svavar svo vera. „Þegar svona almannavarnaástand hefur verið virkjað, þá aukast heimildir þeirra sem stjórna aðgerðum. Það verður auðveldara að kalla menn til aðstoðar sem og tæki og tól." Almannavarnastigin eru þrjú. Fyrsta er óvissustig, því næst kemur hættustig og loks er það neyðarstig. Á heimasíðu Almannavarna segir um neyðarstig: „Neyðarstig einkennist af atburði sem valdið hefur slysum á fólki og/eða tjóni á mannvirkjum. Verkefni á þessu stigi einkennast af tafarlausum aðgerðum til lífsbjargandi aðstoðar og viðleitni til að afstýra fleiri slysum og varna frekara tjóni." Nánar er hægt að lesa um neyðarstigið hér. Tengdar fréttir Neyðarstigi lýst yfir fyrir norðan - 12 þúsund kindur fastar upp á fjöllum Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra lýsti í kvöld yfir neyðarstigi í Þingeyjarsýslum vegna óveðursins sem gekk yfir landið í gær. Talið er að 10 til 12 þúsund kindur séu fastar upp á fjöllum vegna fannfergis. Hættustigin hjá Almannavarnardeild eru þrjú, það er að segja óvissu-, hættu- og neyðarstig. 11. september 2012 21:30 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Erlent Fleiri fréttir Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Sjá meira
„Það gefur auga leið að þegar bústofninn er í hættu þá er þungt yfir mönnum. Svona hefur ekki átt sér stað í mörg mörg ár," segir Svavar Pálsson, sýslumaður á Húsavík, sem hefur fundað með viðbragðsaðilum fyrir norðan í allt kvöld. Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra lýsti í kvöld yfir neyðarstigi í Þingeyjarsýslu vegna óveðursins sem gekk yfir svæðið í gær. Talið er að hátt í 12 þúsund kindur séu fastar upp á fjöllum. „Síðustu menn voru að koma í hús sem voru á þessum svæðum. Við erum að fara yfir ástandið og skipuleggja björgunaraðgerðir á morgun, við hefjum leit strax í fyrramálið," segir Svavar í samtali við fréttastofu í kvöld. Reiknað er með að vel á annað hundrað björgunarsveitarmenn taki þátt í aðgerðum á morgun. „Þá hafa bæjarbúar einnig boðið fram hjálp sína, sem og bændur hér á svæðinu. Það eru allir boðnir og búnir að taka höndum saman." Svavar segir að leitað hafi verið í Mývatnssveit í dag. „En þetta eru fleiri svæði. Það verður farið að Þeistareykjum af fullum þunga á morgun. Þá þarf einnig að halda áfram leit á Reykjaheiði, sem og í Bárðardal. Það eru helst þessir fjórir staðir." Aðspurður hvort að neyðarstig Almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra muni auðvelda björgunarsveitarmönnum störf sín, segir Svavar svo vera. „Þegar svona almannavarnaástand hefur verið virkjað, þá aukast heimildir þeirra sem stjórna aðgerðum. Það verður auðveldara að kalla menn til aðstoðar sem og tæki og tól." Almannavarnastigin eru þrjú. Fyrsta er óvissustig, því næst kemur hættustig og loks er það neyðarstig. Á heimasíðu Almannavarna segir um neyðarstig: „Neyðarstig einkennist af atburði sem valdið hefur slysum á fólki og/eða tjóni á mannvirkjum. Verkefni á þessu stigi einkennast af tafarlausum aðgerðum til lífsbjargandi aðstoðar og viðleitni til að afstýra fleiri slysum og varna frekara tjóni." Nánar er hægt að lesa um neyðarstigið hér.
Tengdar fréttir Neyðarstigi lýst yfir fyrir norðan - 12 þúsund kindur fastar upp á fjöllum Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra lýsti í kvöld yfir neyðarstigi í Þingeyjarsýslum vegna óveðursins sem gekk yfir landið í gær. Talið er að 10 til 12 þúsund kindur séu fastar upp á fjöllum vegna fannfergis. Hættustigin hjá Almannavarnardeild eru þrjú, það er að segja óvissu-, hættu- og neyðarstig. 11. september 2012 21:30 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Erlent Fleiri fréttir Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Sjá meira
Neyðarstigi lýst yfir fyrir norðan - 12 þúsund kindur fastar upp á fjöllum Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra lýsti í kvöld yfir neyðarstigi í Þingeyjarsýslum vegna óveðursins sem gekk yfir landið í gær. Talið er að 10 til 12 þúsund kindur séu fastar upp á fjöllum vegna fannfergis. Hættustigin hjá Almannavarnardeild eru þrjú, það er að segja óvissu-, hættu- og neyðarstig. 11. september 2012 21:30
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent