Neyðarstigi lýst yfir fyrir norðan - 12 þúsund kindur fastar upp á fjöllum 11. september 2012 21:30 Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra lýsti í kvöld yfir neyðarstigi í Þingeyjarsýslum vegna óveðursins sem gekk yfir landið í gær. Talið er að 10 til 12 þúsund kindur séu fastar upp á fjöllum vegna fannfergis. Hættustigin hjá Almannavarnardeild eru þrjú, það er að segja óvissu-, hættu- og neyðarstig. Nánar má lesa um þau hér. Rögnvaldur Ólafsson, verkefnastjóri hjá Almannavarnadeild, segir að stórhluti af Þingeyjarsýslu sé enn rafmagnslaus. Nú séu Landsnet og RARIK, sem eiga spennuvirkjanirnar, að vinna í því að koma þeim í lag, ásamt starfsmönnum annarra orkufyrirtækja. Talið er að hátt í 60 rafmagnsstaurar séu ónýtir. „Ég veit ekki nákvæmlega tímarammann sem þeir eru að vinna eftir, en það gætu verið einn til tveir daga þar til þetta kemst í lag." En það er ekki rafmagnsleysið sem Almannavarnadeild er endilega að horfa á. Heldur eru það kindurnar sem eru fastar upp á fjöllum sem eru á bilinu 10 til 12 þúsund. „Þegar neyðarstigi hefur verið lýst yfir er auðveldara að kalla til björgunarsveitarmanna frá svæðunum í kring. Núna snýst þetta um að komast upp á fjöll til að koma kindunum í hús. Menn eru búnir að vera vinna í því á fullu í allan dag að finna kindur. Sumar hafa drepist náttúrulega, en megnið af þeim sem eru á lífi eru það hraktar að það þarf að keyra þeim niður. Við þurfum að koma upp þotum, sem hægt er að festa í vélsleða eða bíla, og snjóbílum." Lögreglustjórinn á Húsavík er nú að funda með sínu fólki í umdæminu og skipuleggja aðgerðir sem hefjast strax í fyrramálið. Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira
Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra lýsti í kvöld yfir neyðarstigi í Þingeyjarsýslum vegna óveðursins sem gekk yfir landið í gær. Talið er að 10 til 12 þúsund kindur séu fastar upp á fjöllum vegna fannfergis. Hættustigin hjá Almannavarnardeild eru þrjú, það er að segja óvissu-, hættu- og neyðarstig. Nánar má lesa um þau hér. Rögnvaldur Ólafsson, verkefnastjóri hjá Almannavarnadeild, segir að stórhluti af Þingeyjarsýslu sé enn rafmagnslaus. Nú séu Landsnet og RARIK, sem eiga spennuvirkjanirnar, að vinna í því að koma þeim í lag, ásamt starfsmönnum annarra orkufyrirtækja. Talið er að hátt í 60 rafmagnsstaurar séu ónýtir. „Ég veit ekki nákvæmlega tímarammann sem þeir eru að vinna eftir, en það gætu verið einn til tveir daga þar til þetta kemst í lag." En það er ekki rafmagnsleysið sem Almannavarnadeild er endilega að horfa á. Heldur eru það kindurnar sem eru fastar upp á fjöllum sem eru á bilinu 10 til 12 þúsund. „Þegar neyðarstigi hefur verið lýst yfir er auðveldara að kalla til björgunarsveitarmanna frá svæðunum í kring. Núna snýst þetta um að komast upp á fjöll til að koma kindunum í hús. Menn eru búnir að vera vinna í því á fullu í allan dag að finna kindur. Sumar hafa drepist náttúrulega, en megnið af þeim sem eru á lífi eru það hraktar að það þarf að keyra þeim niður. Við þurfum að koma upp þotum, sem hægt er að festa í vélsleða eða bíla, og snjóbílum." Lögreglustjórinn á Húsavík er nú að funda með sínu fólki í umdæminu og skipuleggja aðgerðir sem hefjast strax í fyrramálið.
Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira