Lífið

Jennifer Lopez fagnar á milli tónleika

Myndir/COVERMEDIA
Jennifer Lopez fagnaði heimstúrnum sínum sem nú stendur yfir ásamt Enrique Iglesias á næturklúbbi í Las Vegas um helgina.

Heimstúrinn ber nafnið Dance Again World Tour en hann hófst þann 14. júní síðastliðinn í Panama.

Lopez var sólbrún og sæt, klæddist hlýralausum himinbláum kjól og bar brúna smokey förðun þegar hún mætti á næturklúbbinn eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.

Kærasti Lopez var með í för.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.