Lífið

Russell Crowe snæddi á Banthai Laugavegi

mynd/Jenny
Vinkonurnar Jenný June Tómasdóttir, Hildur Helga Pétursdóttir og Erla Franklín Gunnarsdóttir báðu leikarann Russell Crowe um að stilla sér upp á mynd með þeim á veitingahúsinu Banthai Laugavegi 130 í gær sem og hann gerði með glöðu geði eins og sjá má.

Russell og samstarfsfólk hans hefur borðað oftar en einu sinni á umræddum veitingastað í vikunni að sögn Jennýar. Fleiri stjörnur sem fara með hlutverk í kvikmyndinni Noah snæddu á staðnum eins og Jennifer Connelly, Emma Watson og Douglas Booth.

Blogg Jennýar - sjá hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.