Lífið

Beyonce opnar fjölskyldualbúmið

myndir/Trumblr
Söngkonan Beyonce og eiginmaður hennar tónlistarmaðurinn Jay-Z hafa í gegnum árin kosið að halda persónulegu lífi þeirra óralangt frá fjölmiðlum en síðan þau eignuðust frumburðinn, dótturina Blue Ivy, hafa þau breytt um áherslur þegar kemur að einkalífinu. Beyonce hefur til að mynda opnað fjölskyldualbúmið sitt á opinberu Tumblr-síðunni sinni þar sem hún er að vinna, ferðast og leika sér. Þar má meðal annars sjá Beyonce gefa Blue pelann sinn, róla með sínum heittelskaða og þar sem hún stillir sér upp með samstarfskonum sínum fyrir framan einkaþotuna sína. Sjá fjölda mynda í meðfylgjandi albúmi.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.