Lífið

Léttar eftir lokaathöfnina

myndir/twitter
Það er ekki hægt að segja að Kryddpíurnar og Liam Gallagher hafi ekki skemmt sér eftir lokaathöfn Ólympíuleikanna í gærkvöldi. Ef marka má myndirnar sem söngkonurnar settu á Twitter síðurnar sínar í gærkvöldi var gleðin við völd fram á morgun.  Breskir fjölmiðlar segja stríðið milli stúlknasveitarinnar og Liam sé loksins á enda síðan þau hnakkrifust fyrir fimmtán árum.  Victoria lét sig hverfa snemma en hinar skemmtu sér fram á rauða nótt eins og sjá má í myndasafni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.