Lífið

Glee æðið heldur áfram

Tökur á nýrri þáttaröð af ofur vinsælu sjónvarpsþáttunum, Glee standa nú yfir í New York.

Fylgjast fjölmiðlar vestan hafs sem og áhorfendur spenntir með á tökustað en það var stjarna þáttanna Lea Michele sem allra augu beindust að í vikunni þegar hún lék röð atriða, söng og skipti ört um föt.

Fjölmiðlar vilja meina að nánast allt sem þessi unga stjarna klæðist komist í tísku.

Má því gera ráð fyrir að þvertoppur, stutt pils og uppháir sokkar verði málið í vetur.

Sjá má Michele í meðfylgjandi myndasafni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.