Lífið

Vangaveltur um brúðarkjól Aniston

Mynd/COVERMEDIA
Tískubloggarar og fjölmiðlar vestanhafs fara nú hafmförum eftir að stórstjarnan Jennifer Aniston og unnusti hennar Justin Theroux tilkynntu um um trúlofun sína í vikunni.

Velta þeir nú fyrir sér hvort af brúðkaupinu verði, í hvers konar kjól hún muni klæðast og hvernig öllu verði háttað því eins og þekkt er orðið giftist Aniston leikaranum Brad Pitt árið 2005 og er óhætt að segja að þar hafi öllu verið tjaldað til!

Á meðfylgjandi mynd má sjá Aniston í eftirminnilegum atriðum í Friends.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.