Lífið

Forréttindi að fá að lifa drauminn

MYND/VALLI
Í Lífinu í dag er Ásdís Hjálmsdóttir spjótkastari spurð hvort hún hafi einhverntímann upplifað það að hún væri að fórna félagslífi og öðru fyrir íþróttaiðkunina?

"Það má alveg segja það að ég hafi þurft að færa fullt af fórnum fyrir íþróttaiðkunina en ég lít ekki þannig á það. Mér finnst ég ekki vera að fórna neinu heldur einfaldlega velja að gera það sem mér þykir skemmtilegast. Í staðinn fæ ég þau forréttindi að fá að lifa drauminn minn."

Sjá má viðtalið í heild sinni í Lífinu fylgiblaði Fréttablaðsins í dag.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.