Til að forðast þynnku og viðbjóð 3. ágúst 2012 10:15 Snædís Ragnarsdóttir mælir með hollu snakki í ferðalagið. Snædís Ragnarsdóttir módel-fitness keppandi mælir með að ferðalangar sem vilja huga að heilsunni taki með sér hollt snakk í fríið yfir verslunarmannahelgina. „Verslunarmannahelgin er ein af þeim helgum sem mér leyfist að kalla sukk-helgi og fólk á það til að leyfa sér aðeins of mikið þar sem drykkjan tekur öll völd og fólk er oftar en ekki að drekka gífurlegt magn af kaloríum. Ég mæli nú samt með því að fólk reyni að huga að heilsunni eftir bestu getu, þrátt fyrir drykkju og húllumhæ," segir Snædís áður en hún segir okkur hvað er hollt að hennar mati. „Til þess að forðast þynnku og viðbjóð mæli ég með því að fólk reyni að borða næringaríkan mat og sleppi því að blanda drykkina með sykurleðju. Hollt „snakk" og drykkir er eitthvað sem fólk ætti að taka með sér í ferðalagið."Snakk og heilsunammi „Hnetur. Allar hnetur eru hollar en samt sem áður ætti að borða þær í hófi þar sem þær innihalda mikið af fitu, þær eru ríkar af ómega fitusýrum og e-vítamínum. Það er mjög gott að rista hnetur með smá salti og hunangi, gott snakk." „Poppkex, bæði gott eitt og sér og með smá súkkulaði. þá er líka gott að setja smá hnetusmjör á og banana. Ávextir, þurrkaðir og ferskir. Innihalda mikið af vítamínum ásamt því að vera stútfullir af hollri orku. Dæmi: rúsínur, döðlur, bananar, sveskjur, jarðaber, mangó, ananas og epli." „Hrökkbrauð og flatkökur, fullt af trefjum og vítamínum."Mjólkurvörur sem innihalda ekki sykur „Jógúrt og skyr, alltaf gott að hafa með sér mjólkurvörur, ef að fólk hefur áhuga á því. Drykkjarjógúrt og skyr sem innihalda ekki of mikinn sykur eru hollt og gott nesti. Sniðugt er að gera sér hollar samlokur með miklu grænmeti og til dæmis kalkúnaáleggi og góðri sósu eða kotasælu."Drykkir - vatnið er málið „Sódavatn eða sykurlausir drykkir til að blanda við áfengi ef fólk kýs að drekka það eða tónik. En það sem er best er vatnið. Vatn, vatn, vatn." „Mitt persónulega ráð til að forðast þynnku er að fá sér mjólkurvöru fyrir svefninn eins og kókómjólk, mjólk eða jógúrt og banana. Það vikar og ef þið komið niður lýsispillum er það ekki verra. Þá ætti fólk að vakna hresst daginn eftir." Mest lesið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Lífið Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Lífið Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Fleiri fréttir Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Diddú gerir himneskt pestó og segist búa í Góða hirðinum „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Sjá meira
Snædís Ragnarsdóttir módel-fitness keppandi mælir með að ferðalangar sem vilja huga að heilsunni taki með sér hollt snakk í fríið yfir verslunarmannahelgina. „Verslunarmannahelgin er ein af þeim helgum sem mér leyfist að kalla sukk-helgi og fólk á það til að leyfa sér aðeins of mikið þar sem drykkjan tekur öll völd og fólk er oftar en ekki að drekka gífurlegt magn af kaloríum. Ég mæli nú samt með því að fólk reyni að huga að heilsunni eftir bestu getu, þrátt fyrir drykkju og húllumhæ," segir Snædís áður en hún segir okkur hvað er hollt að hennar mati. „Til þess að forðast þynnku og viðbjóð mæli ég með því að fólk reyni að borða næringaríkan mat og sleppi því að blanda drykkina með sykurleðju. Hollt „snakk" og drykkir er eitthvað sem fólk ætti að taka með sér í ferðalagið."Snakk og heilsunammi „Hnetur. Allar hnetur eru hollar en samt sem áður ætti að borða þær í hófi þar sem þær innihalda mikið af fitu, þær eru ríkar af ómega fitusýrum og e-vítamínum. Það er mjög gott að rista hnetur með smá salti og hunangi, gott snakk." „Poppkex, bæði gott eitt og sér og með smá súkkulaði. þá er líka gott að setja smá hnetusmjör á og banana. Ávextir, þurrkaðir og ferskir. Innihalda mikið af vítamínum ásamt því að vera stútfullir af hollri orku. Dæmi: rúsínur, döðlur, bananar, sveskjur, jarðaber, mangó, ananas og epli." „Hrökkbrauð og flatkökur, fullt af trefjum og vítamínum."Mjólkurvörur sem innihalda ekki sykur „Jógúrt og skyr, alltaf gott að hafa með sér mjólkurvörur, ef að fólk hefur áhuga á því. Drykkjarjógúrt og skyr sem innihalda ekki of mikinn sykur eru hollt og gott nesti. Sniðugt er að gera sér hollar samlokur með miklu grænmeti og til dæmis kalkúnaáleggi og góðri sósu eða kotasælu."Drykkir - vatnið er málið „Sódavatn eða sykurlausir drykkir til að blanda við áfengi ef fólk kýs að drekka það eða tónik. En það sem er best er vatnið. Vatn, vatn, vatn." „Mitt persónulega ráð til að forðast þynnku er að fá sér mjólkurvöru fyrir svefninn eins og kókómjólk, mjólk eða jógúrt og banana. Það vikar og ef þið komið niður lýsispillum er það ekki verra. Þá ætti fólk að vakna hresst daginn eftir."
Mest lesið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Lífið Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Lífið Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Fleiri fréttir Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Diddú gerir himneskt pestó og segist búa í Góða hirðinum „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Sjá meira