Lífið

Fylgir Madonnu hvert fótspor

myndir/cover media
Madonna, 53 ára, var mynduð ásamt unnusta sínum, dansaranum Brahim Zaibat, 24 ára, í Vínarborg í fyrradag.

Með þeim í för var dóttir Madonnu, Lourdes Leon, og dansarar sem starfa hjá söngkonunni. Hópurinn heimsótti Leopold safnið í borginni. Athygli vakti að kærastinn hennar var ávallt nálægt hvert sem hún fór.

Eins og sjá má í myndasafni var Madonna svartklædd með sólgleraugu, svart naglalakk og leðurgrifflur. Þá má einnig skoða fleiri nýjar myndir af henni í myndasafni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.