Lífið

Algjörlega augabrúnalaus

mynd/cover media
Eins og sjá má á myndunum er Kelly Osbourne augabrúnalaus. Fjólubláa hárið hennar náði ekki að skyggja á augabrúnaleysið sem fór ekki fram hjá nokkrum manni þegar hún mætti á rauða dregilinn um helgina á Hard Rock veitingahúsinu í Chicago. Kelly er ein af tískugagnrýnendum sjónvarpsstöðvarinnar E! og er því meðvituð um tískustraumana þegar kemur að augabrúnum. Hvort hún hafi rakað brúnirnar af eða aflitað þær er ekki vitað en burtséð frá því fer þetta stúlkunni þetta líka svona vel.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.