Lífið

Sofia Vergara ólétt á tökustað

Myndir/COVERMEDIA
Leikkonan Sofia Vergara fór á kostum á tökustað gamanþáttanna "Modern Family" í vikunni en upptökur standa nú yfir á nýrri þáttaröð.

Karakter hennar í þáttunum ber nú barn undir belti og á heldur erfitt með að sætta sig við breytingar líkamans sem meðgöngunni fylgir.

Eins og sjá má í meðfylgjandi myndasafni gekk mikið á í einu atriðinu og því óhætt að segja að aðdáendur þáttanna eigi von á góðu.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.