Hárprúð teiknimyndahetja 9. ágúst 2012 20:00 Hárprúð hetja, skoska prinsessan Merida, lendir í ævintýrum í nýjustu myndinni frá Pixar. Teiknimyndin Brave verður frumsýnd annað kvöld. Kvikmyndin er þrettánda mynd fyrirtækisins Pixar. Brave segir frá skosku prinsessunni Meridu og ævintýrum hennar. Merida er sjálfstæð ung stúlka og sem slík harðneitar hún að giftast þeim piltum sem foreldrar hennar hafa ætlað henni. Í bræði sinni verður Merida þess valdandi að álög falla á fjölskyldumeðlim hennar og þarf hún á öllum sínum styrk og hugrekki að halda til að snúa álögunum. Brave er þrettánda mynd Pixar og tók það tugi manna þrjú ár að hanna forrit sem gæti samræmt hreyfingar hárlokka Meridu á sannfærandi máta. Það er skoska leikkonan Kelly McDonald sem ljáir prinsessunni rödd sína, en leikkonan er þekktust fyrir hlutverk sitt sem Margaret Schroeder í sjónvarpsþáttunum Boardwalk Empire. Með önnur hlutverk fara Billy Connolly, Emma Thompson, Julie Walters, Robbie Coltrane, Kevin McKidd, Craig Ferguson og John Ratzenberger. Leikstjórar myndarinnar eru Mark Andrews og Brenda Chapman en þau skrifa einnig handritið að myndinni. Upphaflega stóð til að Chapman leikstýrði myndinni, þá fyrsta konan til að leikstýra mynd frá Pixar, en sökum listræns ágreinings var ákveðið að Andrews tæki við sem leikstjóri þó Chapman hafi áfram verið viðriðin framleiðslu myndarinnar. Myndin hefur fengið ágæta dóma og á vefsíðunni Rotten Tomatoes fær hún 77 prósent ferskleikastig. Á vefsíðunni Metacritic.com fær myndin örlítið slakara meðaltal eða um 69 prósent. Peter Travers hjá Rolling Stone tímaritinu segir myndina vera fallega og skemmtilega en öðrum þykir söguþráðurinn slakur þó grafíkin sé nánast gallalaus. Myndin verður sýnd bæði með ensku og íslensku tali og eru það Esther Talia Casey, Egill Ólafsson, Inga María Valdimarsdóttir, Pálmi Gestsson og Ragnheiður Steindórsdóttir sem ljá persónunum rödd sína í íslensku útgáfunni. Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Heitustu naglatrendin fyrir haustið Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Fleiri fréttir Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Sjá meira
Teiknimyndin Brave verður frumsýnd annað kvöld. Kvikmyndin er þrettánda mynd fyrirtækisins Pixar. Brave segir frá skosku prinsessunni Meridu og ævintýrum hennar. Merida er sjálfstæð ung stúlka og sem slík harðneitar hún að giftast þeim piltum sem foreldrar hennar hafa ætlað henni. Í bræði sinni verður Merida þess valdandi að álög falla á fjölskyldumeðlim hennar og þarf hún á öllum sínum styrk og hugrekki að halda til að snúa álögunum. Brave er þrettánda mynd Pixar og tók það tugi manna þrjú ár að hanna forrit sem gæti samræmt hreyfingar hárlokka Meridu á sannfærandi máta. Það er skoska leikkonan Kelly McDonald sem ljáir prinsessunni rödd sína, en leikkonan er þekktust fyrir hlutverk sitt sem Margaret Schroeder í sjónvarpsþáttunum Boardwalk Empire. Með önnur hlutverk fara Billy Connolly, Emma Thompson, Julie Walters, Robbie Coltrane, Kevin McKidd, Craig Ferguson og John Ratzenberger. Leikstjórar myndarinnar eru Mark Andrews og Brenda Chapman en þau skrifa einnig handritið að myndinni. Upphaflega stóð til að Chapman leikstýrði myndinni, þá fyrsta konan til að leikstýra mynd frá Pixar, en sökum listræns ágreinings var ákveðið að Andrews tæki við sem leikstjóri þó Chapman hafi áfram verið viðriðin framleiðslu myndarinnar. Myndin hefur fengið ágæta dóma og á vefsíðunni Rotten Tomatoes fær hún 77 prósent ferskleikastig. Á vefsíðunni Metacritic.com fær myndin örlítið slakara meðaltal eða um 69 prósent. Peter Travers hjá Rolling Stone tímaritinu segir myndina vera fallega og skemmtilega en öðrum þykir söguþráðurinn slakur þó grafíkin sé nánast gallalaus. Myndin verður sýnd bæði með ensku og íslensku tali og eru það Esther Talia Casey, Egill Ólafsson, Inga María Valdimarsdóttir, Pálmi Gestsson og Ragnheiður Steindórsdóttir sem ljá persónunum rödd sína í íslensku útgáfunni.
Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Heitustu naglatrendin fyrir haustið Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Fleiri fréttir Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning