Lífið

Hætt við Dans Dans Dans

Elena Litsova
Í viðtali við Lífið í dag talar Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir meðal annars um haustið á Rúv og þau verkefni sem framundan eru hjá sér.

Þar segir hún frá því að landsmenn munu því miður ekki sjá mikinn dans þennan veturinn því hætt hefur verið við seríu tvö af Dans Dans Dans og henni frestað um ár af fjárhagslegum ástæðum.

Ragnhildur Steinunn mun þó halda áfram með þættina Ísfólkið sem fjalla um ungt afreksfólk á Íslandi.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.