Innlent

Læri gleymdist í ofni

Slökkviliðið á Selfossi var kallað út í hús við Kirkjuveg á Selfossi í gærkvöld eftir að nágrannar heyrðu í reykskynjara.

Enginn var í húsinu. Nágrannarnir fóru inn og kom í ljós að læri hafði gleymst í ofni. Slökkvilið reykræsti húsið.

Greint er frá þessu á vef df.is




Fleiri fréttir

Sjá meira


×