Del Bosque skildi De Gea og Soldado eftir heima Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. maí 2012 19:30 Soldado á æfingu með spænska liðinu í Austurríki fyrir helgi. Nordic Photos / Getty Vincent Del Bosque, landsliðsþjálfari Spánverja, hefur tilkynnt 23 manna hóp sinn fyrir Evrópumótið í knattspyrnu. Mesta athygli vekur að markamaskína Valencia, Roberto Soldado, var ekki valinn í hópinn. Töluverðrar spennu gætti fyrir lokaval Del Bosque þegar kom að framherjavalinu. Ljóst var að David Villa yrði fjarverandi vegna meiðsla og hafði þjálfarinn á orði að enginn gæti komið í stað Villa. Roberto Soldado skoraði 17 mörk í deildakeppninni með Valencia í vetur, jafnmörg og Fernando Llorente hjá Athletic Bilbao sem var valinn. Þá kaus Del Bosque Pepe Reina, markvörð Liverpool, fram yfir David De Gea hjá Manchester United. Fernando Torres, framherji Chelsea, var valinn í hópinn en kappinn hefur átt brösugu gengi að fagna undanfarið rúmt ár. Torres var hetja Spánverja í úrslitaleik EM fyrir fjórum árum þegar hann skoraði sigurmarkið gegn Þjóðverjum. Hópur Spánverja er þannig skipaður:Markverðir Iker Casillas, Real Madrid Víctor Valdés, Barcelona Pepe Reina, LiverpoolVarnarmenn Raúl Albiol, Real Madrid Gerard Piqué, Barcelona Javi Martínez, Athletic Bilbao Juanfran, Atlético Madrid Jordi Alba, Valencia Sergio Ramos, Real Madrid Álvaro Arbeloa, Real MadridMiðjumenn Andrés Iniesta, Barcelona Xavi Hernández, Barcelona Cesc Fàbregas, Barcelona Xabi Alonso, Real Madrid Sergio Busquets, Barcelona Santi Cazorla, MalagaSóknarmenn Álvaro Negredo, Sevilla Fernando Torres, Chelsea Juan Mata, Chelsea Pedro Rodríguez, Barcelona Fernando Llorente, Athletic Bilbao David Silva, Manchester City Jesús Navas, Sevilla Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Vincent Del Bosque, landsliðsþjálfari Spánverja, hefur tilkynnt 23 manna hóp sinn fyrir Evrópumótið í knattspyrnu. Mesta athygli vekur að markamaskína Valencia, Roberto Soldado, var ekki valinn í hópinn. Töluverðrar spennu gætti fyrir lokaval Del Bosque þegar kom að framherjavalinu. Ljóst var að David Villa yrði fjarverandi vegna meiðsla og hafði þjálfarinn á orði að enginn gæti komið í stað Villa. Roberto Soldado skoraði 17 mörk í deildakeppninni með Valencia í vetur, jafnmörg og Fernando Llorente hjá Athletic Bilbao sem var valinn. Þá kaus Del Bosque Pepe Reina, markvörð Liverpool, fram yfir David De Gea hjá Manchester United. Fernando Torres, framherji Chelsea, var valinn í hópinn en kappinn hefur átt brösugu gengi að fagna undanfarið rúmt ár. Torres var hetja Spánverja í úrslitaleik EM fyrir fjórum árum þegar hann skoraði sigurmarkið gegn Þjóðverjum. Hópur Spánverja er þannig skipaður:Markverðir Iker Casillas, Real Madrid Víctor Valdés, Barcelona Pepe Reina, LiverpoolVarnarmenn Raúl Albiol, Real Madrid Gerard Piqué, Barcelona Javi Martínez, Athletic Bilbao Juanfran, Atlético Madrid Jordi Alba, Valencia Sergio Ramos, Real Madrid Álvaro Arbeloa, Real MadridMiðjumenn Andrés Iniesta, Barcelona Xavi Hernández, Barcelona Cesc Fàbregas, Barcelona Xabi Alonso, Real Madrid Sergio Busquets, Barcelona Santi Cazorla, MalagaSóknarmenn Álvaro Negredo, Sevilla Fernando Torres, Chelsea Juan Mata, Chelsea Pedro Rodríguez, Barcelona Fernando Llorente, Athletic Bilbao David Silva, Manchester City Jesús Navas, Sevilla
Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira