Del Bosque skildi De Gea og Soldado eftir heima Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. maí 2012 19:30 Soldado á æfingu með spænska liðinu í Austurríki fyrir helgi. Nordic Photos / Getty Vincent Del Bosque, landsliðsþjálfari Spánverja, hefur tilkynnt 23 manna hóp sinn fyrir Evrópumótið í knattspyrnu. Mesta athygli vekur að markamaskína Valencia, Roberto Soldado, var ekki valinn í hópinn. Töluverðrar spennu gætti fyrir lokaval Del Bosque þegar kom að framherjavalinu. Ljóst var að David Villa yrði fjarverandi vegna meiðsla og hafði þjálfarinn á orði að enginn gæti komið í stað Villa. Roberto Soldado skoraði 17 mörk í deildakeppninni með Valencia í vetur, jafnmörg og Fernando Llorente hjá Athletic Bilbao sem var valinn. Þá kaus Del Bosque Pepe Reina, markvörð Liverpool, fram yfir David De Gea hjá Manchester United. Fernando Torres, framherji Chelsea, var valinn í hópinn en kappinn hefur átt brösugu gengi að fagna undanfarið rúmt ár. Torres var hetja Spánverja í úrslitaleik EM fyrir fjórum árum þegar hann skoraði sigurmarkið gegn Þjóðverjum. Hópur Spánverja er þannig skipaður:Markverðir Iker Casillas, Real Madrid Víctor Valdés, Barcelona Pepe Reina, LiverpoolVarnarmenn Raúl Albiol, Real Madrid Gerard Piqué, Barcelona Javi Martínez, Athletic Bilbao Juanfran, Atlético Madrid Jordi Alba, Valencia Sergio Ramos, Real Madrid Álvaro Arbeloa, Real MadridMiðjumenn Andrés Iniesta, Barcelona Xavi Hernández, Barcelona Cesc Fàbregas, Barcelona Xabi Alonso, Real Madrid Sergio Busquets, Barcelona Santi Cazorla, MalagaSóknarmenn Álvaro Negredo, Sevilla Fernando Torres, Chelsea Juan Mata, Chelsea Pedro Rodríguez, Barcelona Fernando Llorente, Athletic Bilbao David Silva, Manchester City Jesús Navas, Sevilla Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Fleiri fréttir Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjá meira
Vincent Del Bosque, landsliðsþjálfari Spánverja, hefur tilkynnt 23 manna hóp sinn fyrir Evrópumótið í knattspyrnu. Mesta athygli vekur að markamaskína Valencia, Roberto Soldado, var ekki valinn í hópinn. Töluverðrar spennu gætti fyrir lokaval Del Bosque þegar kom að framherjavalinu. Ljóst var að David Villa yrði fjarverandi vegna meiðsla og hafði þjálfarinn á orði að enginn gæti komið í stað Villa. Roberto Soldado skoraði 17 mörk í deildakeppninni með Valencia í vetur, jafnmörg og Fernando Llorente hjá Athletic Bilbao sem var valinn. Þá kaus Del Bosque Pepe Reina, markvörð Liverpool, fram yfir David De Gea hjá Manchester United. Fernando Torres, framherji Chelsea, var valinn í hópinn en kappinn hefur átt brösugu gengi að fagna undanfarið rúmt ár. Torres var hetja Spánverja í úrslitaleik EM fyrir fjórum árum þegar hann skoraði sigurmarkið gegn Þjóðverjum. Hópur Spánverja er þannig skipaður:Markverðir Iker Casillas, Real Madrid Víctor Valdés, Barcelona Pepe Reina, LiverpoolVarnarmenn Raúl Albiol, Real Madrid Gerard Piqué, Barcelona Javi Martínez, Athletic Bilbao Juanfran, Atlético Madrid Jordi Alba, Valencia Sergio Ramos, Real Madrid Álvaro Arbeloa, Real MadridMiðjumenn Andrés Iniesta, Barcelona Xavi Hernández, Barcelona Cesc Fàbregas, Barcelona Xabi Alonso, Real Madrid Sergio Busquets, Barcelona Santi Cazorla, MalagaSóknarmenn Álvaro Negredo, Sevilla Fernando Torres, Chelsea Juan Mata, Chelsea Pedro Rodríguez, Barcelona Fernando Llorente, Athletic Bilbao David Silva, Manchester City Jesús Navas, Sevilla
Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Fleiri fréttir Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti