Enski boltinn

Sunnudagsmessan: Sammy Lee hrósar Roberto Di Matteo

Hjörvar Hafliðason og Sammy Lee ræða málin í Sunnudagsmessunn á Stöð 2 sport.
Hjörvar Hafliðason og Sammy Lee ræða málin í Sunnudagsmessunn á Stöð 2 sport.
Chelsea hefur náð frábærum úrslitum í ensku úrvalsdeildinni á undanförnum vikum og er liðið einnig komið í úrslit Meistaradeildar Evrópu og ensku bikarkeppninnar. Roberto Di Matteo knattspyrnustjóri Chelsea og forveri hans, Andre Villas Boas, voru umræðuefni í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport. Þar fór gestur þáttarins, Sammy Lee, fyrrum leikmaður Liverpool yfir stöðuna hjá Chelsea ásamt Guðmundi Benediktssyni og Hjörvari Hafliðasyni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×