Tíu tilkynningar um kynferðismisnotkun eftir þrjár brúðusýningar Jóhanna Margrét Gísladóttir skrifar 28. apríl 2012 19:00 Brúðuleikhús Blátt Áfram mun á næstu misserum fræða öll átta ára börn í grunnskólum landsins um kynferðislegt ofbeldi. Í einum skóla sem leikhúsið heimsótti komu upp tíu barnaverndarmál eftir þrjár sýningar. Brúðuleikhús Blátt áfram hefur verið við störf frá árinu 2005 en sýning leikhússins Krakkarnir í hverfinu er forvarnarfræðsla fyrir börn gegn líkamlegu og kynferðislegu ofbeldi. „Það eru meters háar brúður sem Hallveig Thorlacius og Helga Arnalds sjá um og brúðurnar tala við börnin og segja þeim frá því að þær hafi orðið fyrir ofbeldi og hvernig þær fengu hjálp," segir Sigríður Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Blátt áfram. Stjórnvöld undirrituðu í gær þriggja ára samkomulagi um vitunarvakningu um kynferðislegt ofbeldi gagnvart börnum. Fyrsta skref átaksins er að fræða börn í skólum landsins og mun brúðuleikhúsið heimsækja 2. bekk allra grunnskóla á landinu. „Þannig að þau börn sem eru að verða fyrir ofbeldi þau átta sig á því í rauninni hvað er að gerast og þau rétta oft upp hönd og segja: það er verið að gera svona við mig," segir Sigríður. Sigríður segir að sláandi mörg mál hafi komið upp í kjölfar sýningarinnar. „Til dæmis í einum skóla vorum við með þrjár sýningar og það komu tíu tilkynningar til barnaverndar í kjölfarið en við sáum að börn þráðu að fá að segja frá og fá tækifæri til að greina frá þessum upplýsingum," segir Sigríður. Hún segir foreldra eiga erfitt með að fræða börn um þessi mál og því hjálpi sýningin við að koma umræðunni af stað. „Við auðvitað erum ekki að setja ábyrgðina á börnin hérna heldur erum við að gefa þeim verkfæri alveg eins og við kennum þeim umferðarreglur og sund og slíkt," segir Sigríður að lokum. Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent Fleiri fréttir Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Sjá meira
Brúðuleikhús Blátt Áfram mun á næstu misserum fræða öll átta ára börn í grunnskólum landsins um kynferðislegt ofbeldi. Í einum skóla sem leikhúsið heimsótti komu upp tíu barnaverndarmál eftir þrjár sýningar. Brúðuleikhús Blátt áfram hefur verið við störf frá árinu 2005 en sýning leikhússins Krakkarnir í hverfinu er forvarnarfræðsla fyrir börn gegn líkamlegu og kynferðislegu ofbeldi. „Það eru meters háar brúður sem Hallveig Thorlacius og Helga Arnalds sjá um og brúðurnar tala við börnin og segja þeim frá því að þær hafi orðið fyrir ofbeldi og hvernig þær fengu hjálp," segir Sigríður Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Blátt áfram. Stjórnvöld undirrituðu í gær þriggja ára samkomulagi um vitunarvakningu um kynferðislegt ofbeldi gagnvart börnum. Fyrsta skref átaksins er að fræða börn í skólum landsins og mun brúðuleikhúsið heimsækja 2. bekk allra grunnskóla á landinu. „Þannig að þau börn sem eru að verða fyrir ofbeldi þau átta sig á því í rauninni hvað er að gerast og þau rétta oft upp hönd og segja: það er verið að gera svona við mig," segir Sigríður. Sigríður segir að sláandi mörg mál hafi komið upp í kjölfar sýningarinnar. „Til dæmis í einum skóla vorum við með þrjár sýningar og það komu tíu tilkynningar til barnaverndar í kjölfarið en við sáum að börn þráðu að fá að segja frá og fá tækifæri til að greina frá þessum upplýsingum," segir Sigríður. Hún segir foreldra eiga erfitt með að fræða börn um þessi mál og því hjálpi sýningin við að koma umræðunni af stað. „Við auðvitað erum ekki að setja ábyrgðina á börnin hérna heldur erum við að gefa þeim verkfæri alveg eins og við kennum þeim umferðarreglur og sund og slíkt," segir Sigríður að lokum.
Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent Fleiri fréttir Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Sjá meira