Innkaupalistinn hjá Chelsea | Roman ætlar að eyða 50 milljörðum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. apríl 2012 18:15 Roman Abramovich. Roman Abramovich, eigandi Chelsea, gerir sér fulla grein fyrir því að hann þarf að endurnýja leikmannahópinn hjá Chelsea fyrir næsta tímabil. Daily Mail slær því upp að rússneski eigandinn sé tilbúinn í að eyða 247 milljónum punda í nýja leikmenn í sumar en það gera um 50 milljarðar íslenskra króna. Roman telur brýna þörf á því að finna leikmenn í fjórar stöður - stöðu framherja, báðar bakverðastöðurnar og stöðu sóknartengiliðs. Hann þarf samt að byrja á því að ráða stjóra en gott gengi liðsins undir stjórn Roberto Di Matteo gæti orðið til þess að Di Matteo fái fastráðningu. Abramovich hefur með hjálp njósnara sinna sett saman innkaupalista með þeim mönnum sem Chelsea mun reyna að kaupa í sumar en efstur á þeim lista er Tottenham-maðurinn Luka Modric. Didier Drogba, Salomon Kalou og Florent Malouda eru allir að klára sinn samning og verða væntanlega ekki áfram á Stamford Bridge. Það er ekki nóg að með Chelsea ætti að reyna við þessa átta leikmenn sem eru nefndir til sögunnar hér fyrir neðan því félagið hefur einnig augastað á þeim Radamel Falcao, framherja Atletico Madrid, Ezequiel Lavezzi miðjumanni Napoli og Jan Vertonghen varnarmanni Ajax. Það fylgir síðan sögunni að svo gæti farið að David Luiz verði seldur til Barcelona. Chelsea á enn möguleika á því að vinna Meistaradeildina og enska bikarinn. Liðið er þó aðeins í sjötta sæti í ensku deildinni og gæti því misst af Meistaradeildarsæti nema að Chelsea-menn fari alla leið og vinni bara Meistaradeildina.Innkaupalisti Chelsea í sumar: Luka Modric, miðjumaður, Tottenham Gonzalo Higuain, sóknarmaður, Real Madrid Mario Götze, miðjumaður, Borussia Dortmund Edison Cavani, sóknarmaður, Napoli Hulk, sóknarmaður, Porto Alvaro Pereira, varnarmaður, Porto Cesar Azpilicueta, varnarmaður Marseille Eden Hazard, miðjumaður, Lille Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Handbolti Fleiri fréttir Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Sjá meira
Roman Abramovich, eigandi Chelsea, gerir sér fulla grein fyrir því að hann þarf að endurnýja leikmannahópinn hjá Chelsea fyrir næsta tímabil. Daily Mail slær því upp að rússneski eigandinn sé tilbúinn í að eyða 247 milljónum punda í nýja leikmenn í sumar en það gera um 50 milljarðar íslenskra króna. Roman telur brýna þörf á því að finna leikmenn í fjórar stöður - stöðu framherja, báðar bakverðastöðurnar og stöðu sóknartengiliðs. Hann þarf samt að byrja á því að ráða stjóra en gott gengi liðsins undir stjórn Roberto Di Matteo gæti orðið til þess að Di Matteo fái fastráðningu. Abramovich hefur með hjálp njósnara sinna sett saman innkaupalista með þeim mönnum sem Chelsea mun reyna að kaupa í sumar en efstur á þeim lista er Tottenham-maðurinn Luka Modric. Didier Drogba, Salomon Kalou og Florent Malouda eru allir að klára sinn samning og verða væntanlega ekki áfram á Stamford Bridge. Það er ekki nóg að með Chelsea ætti að reyna við þessa átta leikmenn sem eru nefndir til sögunnar hér fyrir neðan því félagið hefur einnig augastað á þeim Radamel Falcao, framherja Atletico Madrid, Ezequiel Lavezzi miðjumanni Napoli og Jan Vertonghen varnarmanni Ajax. Það fylgir síðan sögunni að svo gæti farið að David Luiz verði seldur til Barcelona. Chelsea á enn möguleika á því að vinna Meistaradeildina og enska bikarinn. Liðið er þó aðeins í sjötta sæti í ensku deildinni og gæti því misst af Meistaradeildarsæti nema að Chelsea-menn fari alla leið og vinni bara Meistaradeildina.Innkaupalisti Chelsea í sumar: Luka Modric, miðjumaður, Tottenham Gonzalo Higuain, sóknarmaður, Real Madrid Mario Götze, miðjumaður, Borussia Dortmund Edison Cavani, sóknarmaður, Napoli Hulk, sóknarmaður, Porto Alvaro Pereira, varnarmaður, Porto Cesar Azpilicueta, varnarmaður Marseille Eden Hazard, miðjumaður, Lille
Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Handbolti Fleiri fréttir Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Sjá meira