Dópaður á krossara - fær tíu kærur á sig 3. apríl 2012 06:46 Lögreglan á Selfossi veitti manni í bænum eftirför í gær eftir að hann hafði ekki sinnt fyrirmælum um að stöðva farartæki sitt. Maðurinn var á númerslausu torfæru hjóli og endaði eftirförin á skógræktarsvæðinu í Hellismýri, fyrir utan bæinn. Þar hafði hann fest hjólið í drullu utanvegar og gat sig hvergi hrært. Að sögn lögreglu á maðurinn tíu kærur yfir höfði sér, níu fyrir umferðarlagabrot af ýmsum toga og eina fyrir framleiðslu fíkniefna. Þegar lögreglan hafði hendur í hári hans vaknaði grunur um að hann væri undir áhrifum fíkniefna og því var farið í húsleit hjá honum þar sem fundust tíu kannabisplöntur. Á meðal umferðarbrota sem maðurinn verður kærður fyrir má nefna háskaakstur, akstur undir áhrifum, akstur án ökuréttinda, akstur óskráðs ökutækis, hraðakstur og akstur ótryggðs ökutækis. Þá var kona stöðvuð á Suðurlandsveginum í nótt. Vegfarendur höfðu samband við lögreglu út af aksturslagi hennar sem þótti meira en lítið skrítið. Það kom á daginn því þegar lögregla hafði upp á henni var hún rásandi um allan veg og skapaði þar með stórhættu. Hún var stöðvuð með það sama og flutt á lögreglustöð. Hún reyndist undir verulegum áhrifum. Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Hélt á lokuðu umslagi Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Fleiri fréttir Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Sjá meira
Lögreglan á Selfossi veitti manni í bænum eftirför í gær eftir að hann hafði ekki sinnt fyrirmælum um að stöðva farartæki sitt. Maðurinn var á númerslausu torfæru hjóli og endaði eftirförin á skógræktarsvæðinu í Hellismýri, fyrir utan bæinn. Þar hafði hann fest hjólið í drullu utanvegar og gat sig hvergi hrært. Að sögn lögreglu á maðurinn tíu kærur yfir höfði sér, níu fyrir umferðarlagabrot af ýmsum toga og eina fyrir framleiðslu fíkniefna. Þegar lögreglan hafði hendur í hári hans vaknaði grunur um að hann væri undir áhrifum fíkniefna og því var farið í húsleit hjá honum þar sem fundust tíu kannabisplöntur. Á meðal umferðarbrota sem maðurinn verður kærður fyrir má nefna háskaakstur, akstur undir áhrifum, akstur án ökuréttinda, akstur óskráðs ökutækis, hraðakstur og akstur ótryggðs ökutækis. Þá var kona stöðvuð á Suðurlandsveginum í nótt. Vegfarendur höfðu samband við lögreglu út af aksturslagi hennar sem þótti meira en lítið skrítið. Það kom á daginn því þegar lögregla hafði upp á henni var hún rásandi um allan veg og skapaði þar með stórhættu. Hún var stöðvuð með það sama og flutt á lögreglustöð. Hún reyndist undir verulegum áhrifum.
Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Hélt á lokuðu umslagi Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Fleiri fréttir Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Sjá meira