Enski boltinn

Stórglæsileg balletspor hjá leikmönnum Arsenal

Stefán Árni Pálsson skrifar
Nokkrir leikmenn Arsenal tóku fram dansskóna á dögunum fyrir nýja auglýsingu bifreiðarinnar af tegundinni Citroen DS5.

Hlutverkið var nokkuð skondið en þeir Alex Oxlade-Chamberlain , Alex Song, Wojciech Szczesny, og Bacary Sagna dönsuðu allir við meðlimi úr enska dansflokknum í auglýsingunni.

Sjón er sögu ríkari og má sjá myndbandið hér að ofan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×