Innlent

Harður árekstur á Kársnesbraut

Harður árekstur varð á Kársnesbraut í Kópavogi rétt fyrir klukkan átta í morgun. Sjúkrabíll var kallaður á staðinn og voru farþegar fluttir á slysadeild til aðhlynningar. Meiðsli þeirra voru þó lítilsháttar að sögn vaktstjóra hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×