Fengu húfur úr einkasafni Russell Crowe 17. ágúst 2012 12:00 Vinirnir Ágúst, Sverrir og Þórir fengu mynd af sér og nágranna sínum Russell Crowe í fyrrakvöld. Mynd/Chris Feather „Ég fékk húfu sem hann var að nota og hún er með rosa mikilli reykingalykt en hann reykir vindla,“ segir hinn tólf ára Sverrir Páll Hjaltested. Hann hitti Hollywood-leikarann Russell Crowe fyrir utan heimili hans að Bjarmalandi í fyrrakvöld og fékk eftir spjall og myndatöku að eiga húfuna sem leikarinn bar. „Á húfunni stendur South Sidney. Það er rugby-lið í Ástralíu en hann er þaðan.“ Með honum í för voru þeir Ágúst Karel Magnússon og Þórir Rafn Þórisson. Þeir fengu einnig húfur sem dóttir Crowe sótti inn í húsið fyrir þá. „Við vorum fyrir utan húsið sem hann leigir og það kom svartur stór Dogde-bíll og hvítur Land Rover. Þegar bílarnir stoppuðu spurðum við hvar Russell Crowe væri og þá var hann beint fyrir framan okkur og sagði: „I‘m here“.“ Þetta segja vinirnir í kór og eru í skýjunum með tíu mínútna spjallið sem þeir áttu við stjörnuna. „Við töluðum mest um hjól og fengum að taka mynd af honum með símanum,“ segir Ágúst. Auk þess gaf hann þeim oft fimmur og tók í hendurnar á þeim. „Hann gat sagt nöfnin okkar því þau eru svo einföld,“ segir Þórir og bera þeir fram nöfnin sín með enskum hreim. Vinirnir æfa fótbolta með fimmta flokki hjá Þrótt og búa í hverfinu. Þeir hafa oft séð Crowe við hjólreiðar og höfðu fyrr um daginn bankað upp á. „Við fórum klukkan tólf um hádegið og spurðum hvort við gætum fengið eiginhandaráritun en þá kom konan hans til dyra og sagði að hann væri ekki heima,“ segir Ágúst. Þeir fengu þó ekki eiginhandaráritanir að lokum því þá vantaði penna en húfur úr einkasafni leikarans skáka þeim. -hþt Mest lesið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Fleiri fréttir Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Sjá meira
„Ég fékk húfu sem hann var að nota og hún er með rosa mikilli reykingalykt en hann reykir vindla,“ segir hinn tólf ára Sverrir Páll Hjaltested. Hann hitti Hollywood-leikarann Russell Crowe fyrir utan heimili hans að Bjarmalandi í fyrrakvöld og fékk eftir spjall og myndatöku að eiga húfuna sem leikarinn bar. „Á húfunni stendur South Sidney. Það er rugby-lið í Ástralíu en hann er þaðan.“ Með honum í för voru þeir Ágúst Karel Magnússon og Þórir Rafn Þórisson. Þeir fengu einnig húfur sem dóttir Crowe sótti inn í húsið fyrir þá. „Við vorum fyrir utan húsið sem hann leigir og það kom svartur stór Dogde-bíll og hvítur Land Rover. Þegar bílarnir stoppuðu spurðum við hvar Russell Crowe væri og þá var hann beint fyrir framan okkur og sagði: „I‘m here“.“ Þetta segja vinirnir í kór og eru í skýjunum með tíu mínútna spjallið sem þeir áttu við stjörnuna. „Við töluðum mest um hjól og fengum að taka mynd af honum með símanum,“ segir Ágúst. Auk þess gaf hann þeim oft fimmur og tók í hendurnar á þeim. „Hann gat sagt nöfnin okkar því þau eru svo einföld,“ segir Þórir og bera þeir fram nöfnin sín með enskum hreim. Vinirnir æfa fótbolta með fimmta flokki hjá Þrótt og búa í hverfinu. Þeir hafa oft séð Crowe við hjólreiðar og höfðu fyrr um daginn bankað upp á. „Við fórum klukkan tólf um hádegið og spurðum hvort við gætum fengið eiginhandaráritun en þá kom konan hans til dyra og sagði að hann væri ekki heima,“ segir Ágúst. Þeir fengu þó ekki eiginhandaráritanir að lokum því þá vantaði penna en húfur úr einkasafni leikarans skáka þeim. -hþt
Mest lesið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Fleiri fréttir Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Sjá meira