Lífið

Stjörnufans í London

Myndir/COVERMEDIA
Það var mikið um stjörnufans á rauða dreglinum í London í gær. Tilefnið var kynning á næstu þáttaröð af sívinsælu sjónvarpsþáttunum X - factor.

Meðal þeirra sem gengu dregilinn voru þau Louis Walsh, Tulisa Contostavlos, Kelly Rowland, Gary Barlow og síðast en ekki síst söngkonan glæsilega Nicole Scherzinger en hún vakti mikla athygli í hvítum þröngum kjól.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.