Fær rúmlega 8 milljónir króna á dag næstu tíu árin 9. desember 2011 15:30 Pujols kveður St. Louis sem meistari. Stærsta stjarnan í MLB-hafnaboltadeildinni, Albert Pujols, mun ekki lepja dauðann úr skel næstu árin eftir að hafa gert ótrúlegan risasamning við Los Angeles Angels. Pujols er búinn að ná samkomulagi við félagið um 10 ára samning sem færir leikmanninum 254 milljónir dollara í aðra hönd. Það þýðir að Pujols fær tæplega 8,2 milljónir króna á dag næstu tíu árin. Þetta eru samt eingöngu grunnlaun en Pujols mun einnig fá bónusa og svo tekur hann inn talsverðar tekjur af auglýsingasamningum. Þetta er næststærsti samningurinn í sögu MLB-deildarinanr og aðeins í þriðja sinn sem leikmaður fær yfir 200 milljónir dollara. Alex Rodriguez fékk 252 milljónir er hann samdi til tíu ára við Texas Rangers árið 2001. Átta árum síðar fór hann frá Texas og NY Yankees. Þá fékk Rodriguez 275 milljónir fyrir tíu ára samning. Fyrst Pujols náði ekki að toppa þann samning þá verður það líklega seint gert. Pujols, sem verður 32 ára í upphafi næsta árs, hóf feril sinn í deildinni með St. Louis Cardinals árið 2001. Þar er hann algjör goðsögn eftir að hafa verið í aðalhlutverki hjá liðinu í bæði skiptin sem það vann deildina með hann innanborðs. Pujols hefur níu sinnum verið valinn í Stjörnulið MLB-deildarinnar og þrisvar sinnum hefur hann verið valinn besti leikmaður deildarinnar. Það hefði í raun engu máli skipt hvað hann hefði gert næstu árin hjá Cardinals. Hann hefði alltaf verið goðsögn þar og fengið styttu fyrir utan völlinn. Af því verður tæplega núna. Forráðamenn Cardinals gerðu allt sem þeir gátu til þess að halda leikmanninum en gátu ekki jafnað þennan ótrúlega samning sem Angels bauð honum. Erlendar Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Fótbolti Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Úr svartnætti í sólarljós Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Úr svartnætti í sólarljós Flautumark í Breiðholti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Aldarfjórðungur síðan Vala vann bronsið Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Sjá meira
Stærsta stjarnan í MLB-hafnaboltadeildinni, Albert Pujols, mun ekki lepja dauðann úr skel næstu árin eftir að hafa gert ótrúlegan risasamning við Los Angeles Angels. Pujols er búinn að ná samkomulagi við félagið um 10 ára samning sem færir leikmanninum 254 milljónir dollara í aðra hönd. Það þýðir að Pujols fær tæplega 8,2 milljónir króna á dag næstu tíu árin. Þetta eru samt eingöngu grunnlaun en Pujols mun einnig fá bónusa og svo tekur hann inn talsverðar tekjur af auglýsingasamningum. Þetta er næststærsti samningurinn í sögu MLB-deildarinanr og aðeins í þriðja sinn sem leikmaður fær yfir 200 milljónir dollara. Alex Rodriguez fékk 252 milljónir er hann samdi til tíu ára við Texas Rangers árið 2001. Átta árum síðar fór hann frá Texas og NY Yankees. Þá fékk Rodriguez 275 milljónir fyrir tíu ára samning. Fyrst Pujols náði ekki að toppa þann samning þá verður það líklega seint gert. Pujols, sem verður 32 ára í upphafi næsta árs, hóf feril sinn í deildinni með St. Louis Cardinals árið 2001. Þar er hann algjör goðsögn eftir að hafa verið í aðalhlutverki hjá liðinu í bæði skiptin sem það vann deildina með hann innanborðs. Pujols hefur níu sinnum verið valinn í Stjörnulið MLB-deildarinnar og þrisvar sinnum hefur hann verið valinn besti leikmaður deildarinnar. Það hefði í raun engu máli skipt hvað hann hefði gert næstu árin hjá Cardinals. Hann hefði alltaf verið goðsögn þar og fengið styttu fyrir utan völlinn. Af því verður tæplega núna. Forráðamenn Cardinals gerðu allt sem þeir gátu til þess að halda leikmanninum en gátu ekki jafnað þennan ótrúlega samning sem Angels bauð honum.
Erlendar Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Fótbolti Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Úr svartnætti í sólarljós Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Úr svartnætti í sólarljós Flautumark í Breiðholti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Aldarfjórðungur síðan Vala vann bronsið Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Sjá meira