Eitt par á kvöldi 17. október 2011 11:00 Ragnheiður S. Jóhannsdóttir, handavinnu- og sérkennari. Fréttablaðið/Valli Ég var sex ára þegar ég lærði að prjóna hjá ömmu minni á Sauðárkróki og hef verið að dunda mér við handverk alla tíð síðan,“ segir Ragnheiður S. Jóhannsdóttir, handavinnu- og sérkennari. Hún hefur undanfarin ár einbeitt sér að því að prjóna og þæfa litríka álfaskó sem vekja hvarvetna athygli. Hugmyndin að skónum vaknaði fyrir um sex árum. „Þá kom til mín lítil stúlka með móður sinni. Hún fór að leika sér að litríkum garnafgöngum og spurði mig: „Getur þú ekki saumað á mig sokka úr svona mörgum litum?“ Ég játti því og bjó til handa henni skrautlega sokka úr afgöngum. Nokkrum dögum síðar kom hún til mín og spurði hvort ekki mætti setja á sokkana bjöllu því hún væri nýbúin að fá kött. Ég hélt það nú og þannig fæddist hugmyndin að álfaskónum,“ lýsir Ragnheiður sem fór í framhaldinu að leika sér með hugmyndina. „Lengstan tíma tók mig að þróa stærðirnar því sokkarnir eru prjónaðir risastórir og síðan þæfðir og mismikið eftir því hvort þeir eru ætlaðir fullorðnum eða litlum börnum,“ segir Ragnheiður. Hún segist vart hafa undan að prjóna álfaskóna. „Þó er ég orðin fljót að prjóna og næ pari á kvöldi,“ segir hún glaðlega en skóna selur hún í Álafossbúðinni í Mosfellsbæ og Laugavegi og á sumrin í Bakkabúð á Djúpavogi. Ragnheiður býr einnig til lyklakippur í svipuðum stíl auk þess sem hún býr til þæfðar töskur skreyttar fiskroði. Þeim sem vilja skoða álfaskóna nánar er bent á Facebook undir Álfaskór. solveig@frettabladid.is Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Lífið Fleiri fréttir Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði fyrir bókaklúbb Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Sjá meira
Ég var sex ára þegar ég lærði að prjóna hjá ömmu minni á Sauðárkróki og hef verið að dunda mér við handverk alla tíð síðan,“ segir Ragnheiður S. Jóhannsdóttir, handavinnu- og sérkennari. Hún hefur undanfarin ár einbeitt sér að því að prjóna og þæfa litríka álfaskó sem vekja hvarvetna athygli. Hugmyndin að skónum vaknaði fyrir um sex árum. „Þá kom til mín lítil stúlka með móður sinni. Hún fór að leika sér að litríkum garnafgöngum og spurði mig: „Getur þú ekki saumað á mig sokka úr svona mörgum litum?“ Ég játti því og bjó til handa henni skrautlega sokka úr afgöngum. Nokkrum dögum síðar kom hún til mín og spurði hvort ekki mætti setja á sokkana bjöllu því hún væri nýbúin að fá kött. Ég hélt það nú og þannig fæddist hugmyndin að álfaskónum,“ lýsir Ragnheiður sem fór í framhaldinu að leika sér með hugmyndina. „Lengstan tíma tók mig að þróa stærðirnar því sokkarnir eru prjónaðir risastórir og síðan þæfðir og mismikið eftir því hvort þeir eru ætlaðir fullorðnum eða litlum börnum,“ segir Ragnheiður. Hún segist vart hafa undan að prjóna álfaskóna. „Þó er ég orðin fljót að prjóna og næ pari á kvöldi,“ segir hún glaðlega en skóna selur hún í Álafossbúðinni í Mosfellsbæ og Laugavegi og á sumrin í Bakkabúð á Djúpavogi. Ragnheiður býr einnig til lyklakippur í svipuðum stíl auk þess sem hún býr til þæfðar töskur skreyttar fiskroði. Þeim sem vilja skoða álfaskóna nánar er bent á Facebook undir Álfaskór. solveig@frettabladid.is
Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Lífið Fleiri fréttir Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði fyrir bókaklúbb Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Sjá meira