Innlent

Nafnið fylgdi kannabisleifum

Mynd/RR
Lögreglan í Reykjavík stöðvaði þrjú ungmenni í bíl aðfaranótt föstudagsins. Fólkið var að koma úr Heiðmörk og fann lögreglan kannabislykt í bílnum. Ekkert saknæmt fannst við leit.

Skömmu síðar fann lögreglan bréf í vegkantinum með leifum af kannabis. Bréfið var tölvupóstur þar sem á stóð nafn ökumannsins. Lögreglan beið því heima hjá manninum þegar hann renndi í hlað og var hann tekinn höndum. Þvagprufa leiddi í ljós að hann hafði neytt kannabisefna. - svAthugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.