Mikilvægast að Íslendingar borgi 10. júní 2011 19:10 Per Sanderud, forseti Eftirlitsstofnunar EFTA, segir ekki skipta máli hvaðan þeir peningar komi sem Íslendingar noti til að greiða Icesave skuldina. Mikilvægast sé að lágmarksinnistæðutryggingin verði greidd. Viðskiptaráðherra óttast ekki dómsmál fyrir EFTA dómstólnum og segir málstað Íslendinga sterkan. ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, krefur Íslendinga um að borga lágmarkstryggingu innistæðna. Geri þeir það ekki farai málið fyrir EFTA-dómstólinn að þremur mánuðum liðnum. ESA sendi íslenskum stjórnvöldum bréf þess efnis í dag.Samstaða Alþingis mikilvæg Utanríkismálanefnd Alþings fundaði um málið í dag. Að fundi loknum sagði Árni Páll Árnason, efnahags- og viðskiptaráðherra, að ef málið færi fyrir dóm væri samstaða á Alþingi um afstöðu Íslendinga í málinu. „Það var fyrst og fremst óskað eftir að við myndum halda áfram að upplýsa um gang málsins og ég hlakka til að eiga áfram samstarf við nefndarmenn í utanríkismálanefnd. Samstaðan þar skiptir miklu máli því að loksins er okkur að takast að skapa samstöðu um þetta mál, skilning á því og meðferð á því meðal þjóðarinnar og hér innan þingsins."Ekki hluti af ESA-málinu Per Sanderud, forseti Eftirlitsstofnunar EFTA, segir að áhyggjur stofnunarinnar snúist líkt og áður að Ísland hafi ekki samþykkt að greiða lágmarksinnistæðutryggingar sem er yfir 600 milljarðar króna. Fréttir að undanförnu hafa sýnt að hugsanlega duga greiðslur úr þrotabúi Landsbankans fyrir allri Icesave-skuldinni. Aðspurður hvort það skipti hann máli hvaðan peningarnir koma segir Per Sanderud svo ekki vera. „Ég á við hvernig Ísland fjármagnar þessa skuldbindingu að upphæð sem nemur 20 þúsund evrum á hvern innstæðueiganda er ekki hluti af ESA-málinu. En ég legg áherslu á að markmið tilskipunarinnar er að innstæðueigendur þurfi að reiða sig á gjaldþrotameðferð." Tengdar fréttir Viðskiptaráðherra óttast ekki dómstólaleiðina Árni Páll Árnason, efnahags og viðskiptaráðherra, segist ekki óttast dómstólaleiðina en Eftirlitsstofnun EFTA hefur gefið Íslandi þrjá mánuði til að greiða lágmarksinnistæðutryggingu Icesave kröfuhafa, ella fari málið fyrir dóm. Árni Páll segir líklegt að greiðslum úr þrotabúinu verði lokið þegar dómur í málinu falli. Rök Íslands í málinu séu sterk. 10. júní 2011 12:33 ESA: Ísland verður að borga Icesave Íslendingar þurfa að borga lágmarksinnistæðutryggingar vegna Icesave reikninga Landsbankans í Bretlandi og í Hollandi. Þetta er niðurstaða Eftirlitsstofnunar EFTA, ESA, sem kynnti álit sitt á málinu í dag. 10. júní 2011 10:37 Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Fleiri fréttir Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Sjá meira
Per Sanderud, forseti Eftirlitsstofnunar EFTA, segir ekki skipta máli hvaðan þeir peningar komi sem Íslendingar noti til að greiða Icesave skuldina. Mikilvægast sé að lágmarksinnistæðutryggingin verði greidd. Viðskiptaráðherra óttast ekki dómsmál fyrir EFTA dómstólnum og segir málstað Íslendinga sterkan. ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, krefur Íslendinga um að borga lágmarkstryggingu innistæðna. Geri þeir það ekki farai málið fyrir EFTA-dómstólinn að þremur mánuðum liðnum. ESA sendi íslenskum stjórnvöldum bréf þess efnis í dag.Samstaða Alþingis mikilvæg Utanríkismálanefnd Alþings fundaði um málið í dag. Að fundi loknum sagði Árni Páll Árnason, efnahags- og viðskiptaráðherra, að ef málið færi fyrir dóm væri samstaða á Alþingi um afstöðu Íslendinga í málinu. „Það var fyrst og fremst óskað eftir að við myndum halda áfram að upplýsa um gang málsins og ég hlakka til að eiga áfram samstarf við nefndarmenn í utanríkismálanefnd. Samstaðan þar skiptir miklu máli því að loksins er okkur að takast að skapa samstöðu um þetta mál, skilning á því og meðferð á því meðal þjóðarinnar og hér innan þingsins."Ekki hluti af ESA-málinu Per Sanderud, forseti Eftirlitsstofnunar EFTA, segir að áhyggjur stofnunarinnar snúist líkt og áður að Ísland hafi ekki samþykkt að greiða lágmarksinnistæðutryggingar sem er yfir 600 milljarðar króna. Fréttir að undanförnu hafa sýnt að hugsanlega duga greiðslur úr þrotabúi Landsbankans fyrir allri Icesave-skuldinni. Aðspurður hvort það skipti hann máli hvaðan peningarnir koma segir Per Sanderud svo ekki vera. „Ég á við hvernig Ísland fjármagnar þessa skuldbindingu að upphæð sem nemur 20 þúsund evrum á hvern innstæðueiganda er ekki hluti af ESA-málinu. En ég legg áherslu á að markmið tilskipunarinnar er að innstæðueigendur þurfi að reiða sig á gjaldþrotameðferð."
Tengdar fréttir Viðskiptaráðherra óttast ekki dómstólaleiðina Árni Páll Árnason, efnahags og viðskiptaráðherra, segist ekki óttast dómstólaleiðina en Eftirlitsstofnun EFTA hefur gefið Íslandi þrjá mánuði til að greiða lágmarksinnistæðutryggingu Icesave kröfuhafa, ella fari málið fyrir dóm. Árni Páll segir líklegt að greiðslum úr þrotabúinu verði lokið þegar dómur í málinu falli. Rök Íslands í málinu séu sterk. 10. júní 2011 12:33 ESA: Ísland verður að borga Icesave Íslendingar þurfa að borga lágmarksinnistæðutryggingar vegna Icesave reikninga Landsbankans í Bretlandi og í Hollandi. Þetta er niðurstaða Eftirlitsstofnunar EFTA, ESA, sem kynnti álit sitt á málinu í dag. 10. júní 2011 10:37 Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Fleiri fréttir Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Sjá meira
Viðskiptaráðherra óttast ekki dómstólaleiðina Árni Páll Árnason, efnahags og viðskiptaráðherra, segist ekki óttast dómstólaleiðina en Eftirlitsstofnun EFTA hefur gefið Íslandi þrjá mánuði til að greiða lágmarksinnistæðutryggingu Icesave kröfuhafa, ella fari málið fyrir dóm. Árni Páll segir líklegt að greiðslum úr þrotabúinu verði lokið þegar dómur í málinu falli. Rök Íslands í málinu séu sterk. 10. júní 2011 12:33
ESA: Ísland verður að borga Icesave Íslendingar þurfa að borga lágmarksinnistæðutryggingar vegna Icesave reikninga Landsbankans í Bretlandi og í Hollandi. Þetta er niðurstaða Eftirlitsstofnunar EFTA, ESA, sem kynnti álit sitt á málinu í dag. 10. júní 2011 10:37