Enski boltinn

Byrjunarlið Man Utd og Liverpool

Elvar Geir Magnússon skrifar
Dimitar Berbatov er í byrjunarliði Manchester United en Wayne Rooney er enn á meiðslalistanum.
Dimitar Berbatov er í byrjunarliði Manchester United en Wayne Rooney er enn á meiðslalistanum.

Edwin van der Sar, Nemanja Vidic og Wayne Rooney eru allir fjarri góðu gamni í liði Manchester United sem mætir Liverpool í stórleik 3. umferða FA-bikarsins nú klukkan 13:30.

Kenny Dalglish hefur tilkynnt sitt fyrsta byrjunarlið sem nýr knattspyrnustjóri Liverpool. Glen Johnson er ekki með í dag þar sem kona hans er að eiga.

Byrjunarlið Manchester United: Kuszczak, Rafael, Ferdinand, Evans, Evra, Nani, Carrick, Fletcher, Giggs, Berbatov, Hernandez.

Byrjunarlið Liverpool: Reina, Kelly, Aurelio, Agger, Skrtel, Meireles, Lucas, Maxi, Kuyt, Gerrard, Torres.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×