Bestu íþróttamyndir vikunnar frá Getty 18. nóvember 2011 12:00 Getty Images / Nordic Photos Að venju náðu ljósmyndarar Getty Images frábærum myndum á þeim íþróttaviðburðum sem voru í gangi víðsvegar um heim. Í myndasyrpunni má sjá brot af því besta. Bylmingshöggið sem Cole Escovedo fékk frá Alex Caceres í UFC bardaga í Bandaríkjunum vekur kannski mesta athygli enda er andlitið á Escovedo afmyndað eftir höggið.Cole Escovedo fær hér bylmingshögg á kjálkann frá Alex Caceres í UFC bardaga í Bandaríkjunum. s)Lydia Lassila er afrekskona í skíðafimi frá Ástralíu. Hún æfir stökkin með því að renna sér á gervigrasi niður brekkuna og lendingasvæðið er vatn. Enda er sumar í Ástralíu og engan snjó að finna.Þetta er brot. Dany Heatley leikmaður nr. 15 í liði Minnesota Wild brýtur hér á Dan Boyle leikmanni nr. 22 í NHL deildinni í íshokkí.John Cook, bandarískur kylfingur, slær hér úr sandglompu á Opna ástralska meistaramótinu í golfiSebastian Vettel frá Þýskalandi í Formúlu 1 keppni sem fram fór í Abu Dhabi, í Sameinuðu arabísku furstadæmunum.Frá Formúlu 1 keppni í Abu Dhabi.Andrei Stepanov leikmaður Eistlands í baráttunni gegn Íranum Robbie Keane í umspilsleik um laust sæti í úrslitum EM.Körfuboltaleikur á dekkinu á flugmóðurskipinu Carl Vinson. Norður-Karólína og Michigan State áttust við í háskólakörfuboltanum og var körfuboltavöllurinn lagður á "flugbrautina" þar sem að þoturnar eru vanalega að lenda.Frá leik í ástralska fótboltanum. Tomislav Pondeljak og Patrick Zwaanswijk.Benito Guerra frá Mexíkó lenti utan vegar í rallkeppni í heimsmótaröðinni sem fram fór á Bretlandseyjum.Jesse Holley leikmaður nr,16 hjá Dallas Cowboys nær hér boltanum í leik gegn Buffalo Bills. Terrence McGee er hér til varnar.Reggie Bush leikmaður nr. 22 hjá Miami Dolphins skorar snertimark með tilþrifum í leik gegn Washington Redskins í NFl deildinni í Bandaríkjunum. Erlendar Mest lesið „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Fótbolti Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Fótbolti Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Sport Fleiri fréttir „Ég hélt ég myndi deyja“ „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Mennirnir sem létust voru þjálfarar og nánir vinir Anthony Joshua Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Þvílíkur draumur fyrir tvítugan strák á HM í pílukasti Þetta er vitað um banaslysið sem Anthony Joshua slapp lifandi úr Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar Sárnaði hatursskilaboð sem sonurinn fékk „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Sjá meira
Að venju náðu ljósmyndarar Getty Images frábærum myndum á þeim íþróttaviðburðum sem voru í gangi víðsvegar um heim. Í myndasyrpunni má sjá brot af því besta. Bylmingshöggið sem Cole Escovedo fékk frá Alex Caceres í UFC bardaga í Bandaríkjunum vekur kannski mesta athygli enda er andlitið á Escovedo afmyndað eftir höggið.Cole Escovedo fær hér bylmingshögg á kjálkann frá Alex Caceres í UFC bardaga í Bandaríkjunum. s)Lydia Lassila er afrekskona í skíðafimi frá Ástralíu. Hún æfir stökkin með því að renna sér á gervigrasi niður brekkuna og lendingasvæðið er vatn. Enda er sumar í Ástralíu og engan snjó að finna.Þetta er brot. Dany Heatley leikmaður nr. 15 í liði Minnesota Wild brýtur hér á Dan Boyle leikmanni nr. 22 í NHL deildinni í íshokkí.John Cook, bandarískur kylfingur, slær hér úr sandglompu á Opna ástralska meistaramótinu í golfiSebastian Vettel frá Þýskalandi í Formúlu 1 keppni sem fram fór í Abu Dhabi, í Sameinuðu arabísku furstadæmunum.Frá Formúlu 1 keppni í Abu Dhabi.Andrei Stepanov leikmaður Eistlands í baráttunni gegn Íranum Robbie Keane í umspilsleik um laust sæti í úrslitum EM.Körfuboltaleikur á dekkinu á flugmóðurskipinu Carl Vinson. Norður-Karólína og Michigan State áttust við í háskólakörfuboltanum og var körfuboltavöllurinn lagður á "flugbrautina" þar sem að þoturnar eru vanalega að lenda.Frá leik í ástralska fótboltanum. Tomislav Pondeljak og Patrick Zwaanswijk.Benito Guerra frá Mexíkó lenti utan vegar í rallkeppni í heimsmótaröðinni sem fram fór á Bretlandseyjum.Jesse Holley leikmaður nr,16 hjá Dallas Cowboys nær hér boltanum í leik gegn Buffalo Bills. Terrence McGee er hér til varnar.Reggie Bush leikmaður nr. 22 hjá Miami Dolphins skorar snertimark með tilþrifum í leik gegn Washington Redskins í NFl deildinni í Bandaríkjunum.
Erlendar Mest lesið „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Fótbolti Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Fótbolti Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Sport Fleiri fréttir „Ég hélt ég myndi deyja“ „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Mennirnir sem létust voru þjálfarar og nánir vinir Anthony Joshua Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Þvílíkur draumur fyrir tvítugan strák á HM í pílukasti Þetta er vitað um banaslysið sem Anthony Joshua slapp lifandi úr Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar Sárnaði hatursskilaboð sem sonurinn fékk „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Sjá meira