Brúðarmær prinsessunnar Pippa Middleton, 27 ára, tók sér nokkurra vikna frí frá vinnu til að aðstoða Katrínu við undirbúninginn fyrir brúðkaupsdaginn.
Pippa sá um að skipuleggja partýið sem verður haldið í kvöld og eins og myndirnar sýna stóð hún sig aldeilis vel við að hjálpa systur sinni með 2,7 metra langa slörið á kjólnum meðal annars.
Myndir úr kirkjunni - brúðarkjóllinn.
Systir prinsessu stendur sig í stykkinu
