Meðfylgjandi myndir voru teknar í brúðkaupi Vilhjálms Bretaprins og Kate Middleton í Westminster Abbey í London í dag.
Gríðarlegur mannfjöldi er samankominn í borginni til þess að berja kóngafólkið augum enda ekki á hverjum degi sem verðandi krónprins Breta gengur í hnapphelduna.
Sjáðu brúðarkjólinn hér.
Smelltu hér til þess að fylgjast með útsendingunni.
Þeir sem vilja fylgjast með í gegnum snjallsíma smella hér.
Myndir úr kirkjunni
