Myndir sýna greinilega að prinsessan Katrín Middleton var áberandi yfirveguð, eins og hún hefði ekki gert neitt annað um ævina en að giftast konungbornum manni, þegar hún gekk að eiga Vilhjálm bretaprins í Westminster Abbey í dag.
Þú ert gullfalleg, sagði Vilhjálmur við Katrínu þegar faðir hennar, Michael Middleton, var um það bil að gefa honum hönd dóttur sinnar.
