Skattar áfram hækkaðir og útgjöld skorin niður 1. september 2011 05:00 Undir bréfið til AGS skrifa Jóhanna Sigurðardóttir, Steingrímur J. Sigfússon, Árni Páll Árnason og Már Guðmundsson.fréttablaðið/Stefán Bréf sem íslensk stjórnvöld sendu Alþjóðagjaldeyrissjóðnum í aðdraganda sjöttu og síðustu endurskoðunar sjóðsins á samstarfsáætluninni við Ísland var birt í gær. Í bréfinu er fjallað um áherslur stjórnvalda á næstu misserum. Helstu áskoranir stjórnvalda eru sagðar losun gjaldeyrishafta, þróun peningamálastefnu til notkunar eftir að gjaldeyrishöft hafa verð losuð, að klára að koma ríkisfjármálunum á sjálfbæran grunn og að styrkja enn frekar regluverk utan um fjármálakerfið. Þá er lögð mikil áhersla á að endurskipulagning skulda fyrirtækja gangi hratt fyrir sig. Nokkuð er fjallað um ríkisfjármálin í bréfinu. Þar kemur fram að verið sé að undirbúa álagningu umhverfisskatta og skatta á nýtingu auðlinda. Kynntur verður nýr skattur á fjármálastarfsemi og gerðar breytingar á skattlagningu lífeyrissparnaðar. Þá verður hinn tímabundni auðlegðarskattur framlengdur og kolefnisskattur gerður varanlegur. Loks verða fleiri eignir ríkisins seldar á næstu árum. Einnig kemur fram að virk leit standi yfir að leiðum til að draga úr útgjöldum hins opinbera. Þau verði áfram skorin niður á árunum 2012 til 2015. Loks kemur fram í bréfinu að von sé á skýrslu frá efnahags- og viðskiptaráðuneytinu um íslenska fjármálakerfið. Með hliðsjón af henni verður svo unnin löggjöf með það að markmiði að styrkja eftirlit með fjármálakerfinu og að auka fjármálalegan stöðugleika.- mþl Fréttir Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent Fleiri fréttir Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Sjá meira
Bréf sem íslensk stjórnvöld sendu Alþjóðagjaldeyrissjóðnum í aðdraganda sjöttu og síðustu endurskoðunar sjóðsins á samstarfsáætluninni við Ísland var birt í gær. Í bréfinu er fjallað um áherslur stjórnvalda á næstu misserum. Helstu áskoranir stjórnvalda eru sagðar losun gjaldeyrishafta, þróun peningamálastefnu til notkunar eftir að gjaldeyrishöft hafa verð losuð, að klára að koma ríkisfjármálunum á sjálfbæran grunn og að styrkja enn frekar regluverk utan um fjármálakerfið. Þá er lögð mikil áhersla á að endurskipulagning skulda fyrirtækja gangi hratt fyrir sig. Nokkuð er fjallað um ríkisfjármálin í bréfinu. Þar kemur fram að verið sé að undirbúa álagningu umhverfisskatta og skatta á nýtingu auðlinda. Kynntur verður nýr skattur á fjármálastarfsemi og gerðar breytingar á skattlagningu lífeyrissparnaðar. Þá verður hinn tímabundni auðlegðarskattur framlengdur og kolefnisskattur gerður varanlegur. Loks verða fleiri eignir ríkisins seldar á næstu árum. Einnig kemur fram að virk leit standi yfir að leiðum til að draga úr útgjöldum hins opinbera. Þau verði áfram skorin niður á árunum 2012 til 2015. Loks kemur fram í bréfinu að von sé á skýrslu frá efnahags- og viðskiptaráðuneytinu um íslenska fjármálakerfið. Með hliðsjón af henni verður svo unnin löggjöf með það að markmiði að styrkja eftirlit með fjármálakerfinu og að auka fjármálalegan stöðugleika.- mþl
Fréttir Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent Fleiri fréttir Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Sjá meira