Úkraínski þrístökkvarinn, Olha Saladuha, stökk lengst allra á heimsmeistaramótinum í frjálsum íþróttum í Daegu í Suður-Kóreu.
Saladuha stökk 14,94 metra en hún stökk lengst í fyrstu tilraun. Olga Rypakova frá Kasakhstan varð önnur en hún stökk 5 sentímetrum styttra en sú úkraínska.
Bronsið fór til Caterine Ibargüen frá Kólumbíu en hún stökk 14,84 metra.
Saladuha stökk lengst allra í Daegu
Stefán Árni Pálsson skrifar

Mest lesið


Frá Midtjylland til Newcastle
Fótbolti





Sveindísi var enginn greiði gerður
Fótbolti

Szczesny ekki hættur enn
Fótbolti

