Capello ósáttur við Mourinho Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. mars 2011 13:00 Fabio Capello, brosmildur á blaðamannafundi. Nordic Photos / Getty Images Fabio Capello segir að Jose Mourinho hafi vanvirt sig með yfirlýsingum sínum um enska landsliðsþjálfarastarfið í gær. Mourinho sagði þá að hann hafi aðeins verið nokkrum klukkustundum frá því að taka að sér starf landsliðsþjálfara eftir að Steve McClaren var rekinn úr starfinu árið 2007. Á endanum var Capello ráðinn og er hann enn við störf í dag. „Ég ræði ekki um mín samskipti við önnur félög,“ sagði Capello við enska fjölmiðla. „Ég ber virðingu fyrir öðrum knattspyrnustjórum. Þetta eru mín leyndarmál og mun ég aldrei greina frá því hvað hefur í raun gerst á mínum ferli.“ „Mér finnst þetta alvarlegt mál. Þegar félög eða landslið ráða sér þjálfara er alltaf talað við marga aðila. Það er eðlilegt.“ „Þetta er spurning sem stjórnarformaðurinn þarf að svara. Þetta er ekki spurning sem ætti að beina til mín. Ég hef tjáð mig nóg um þetta. Þakka ykkur fyrir.“ Fulltrúar enska knattspyrnusambandsins hafa einnig tjáð sig um þetta mál. „Fabio var okkar fyrsti kostur þegar kom að því að ráða landsliðsþjálfara,“ sagði talsmaður sambandsins. „Það hefur alltaf legið fyrir frá fyrsta degi.“ Enskir blaðamenn hafa einnig gagnrýnt hversu slæm tök Capello virðist hafa á enskri tungu og að hann geti ekki svarað öllum spurningum sem eru bornar á borð fyrir hann. „Hvað talar þú mörg tungumál?“ spurði Capello þegar þetta mál kom upp á blaðamannafundi. „Þegar ég er að tala við leikmenn þá skilja þeir allt sem ég segi. Það er það sem er mikilvægt í þessu starfi.“ „Ég get ekki tjáð mig um efnahagsmál eða aðra slíka hluti. En þegar maður er að tala um leikskipulag þarf maður ekki að nota mörg orð. Ég þarf ekki að ræða um marga mismunandi hluti og þarf mest að kunna 100 orð.“ Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: FH - ÍBV | Sæti í efri hlutanum undir Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Í beinni: KA - Fram | Hart barist á Akureyri Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjá meira
Fabio Capello segir að Jose Mourinho hafi vanvirt sig með yfirlýsingum sínum um enska landsliðsþjálfarastarfið í gær. Mourinho sagði þá að hann hafi aðeins verið nokkrum klukkustundum frá því að taka að sér starf landsliðsþjálfara eftir að Steve McClaren var rekinn úr starfinu árið 2007. Á endanum var Capello ráðinn og er hann enn við störf í dag. „Ég ræði ekki um mín samskipti við önnur félög,“ sagði Capello við enska fjölmiðla. „Ég ber virðingu fyrir öðrum knattspyrnustjórum. Þetta eru mín leyndarmál og mun ég aldrei greina frá því hvað hefur í raun gerst á mínum ferli.“ „Mér finnst þetta alvarlegt mál. Þegar félög eða landslið ráða sér þjálfara er alltaf talað við marga aðila. Það er eðlilegt.“ „Þetta er spurning sem stjórnarformaðurinn þarf að svara. Þetta er ekki spurning sem ætti að beina til mín. Ég hef tjáð mig nóg um þetta. Þakka ykkur fyrir.“ Fulltrúar enska knattspyrnusambandsins hafa einnig tjáð sig um þetta mál. „Fabio var okkar fyrsti kostur þegar kom að því að ráða landsliðsþjálfara,“ sagði talsmaður sambandsins. „Það hefur alltaf legið fyrir frá fyrsta degi.“ Enskir blaðamenn hafa einnig gagnrýnt hversu slæm tök Capello virðist hafa á enskri tungu og að hann geti ekki svarað öllum spurningum sem eru bornar á borð fyrir hann. „Hvað talar þú mörg tungumál?“ spurði Capello þegar þetta mál kom upp á blaðamannafundi. „Þegar ég er að tala við leikmenn þá skilja þeir allt sem ég segi. Það er það sem er mikilvægt í þessu starfi.“ „Ég get ekki tjáð mig um efnahagsmál eða aðra slíka hluti. En þegar maður er að tala um leikskipulag þarf maður ekki að nota mörg orð. Ég þarf ekki að ræða um marga mismunandi hluti og þarf mest að kunna 100 orð.“
Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: FH - ÍBV | Sæti í efri hlutanum undir Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Í beinni: KA - Fram | Hart barist á Akureyri Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjá meira