Lífið

Lífið gefur miða í bíó

Á mæðradaginn, næsta sunnudag, gefum við 10 heppnum lesendum Vísis sem kvitta á vegginn á Facebooksíðu Lífsins og pósta leiknum á eigin Facebooksíðu tvo miða á rómantísku gamanmyndina Something Borrowed sem Sambíóin frumsýna næsta föstudag.

Myndin segir frá Rachel sem reynir að gleyma tilfinningum sínum en gengur erfiðlega að finna ástina hjá öðrum, þrátt fyrir að vera eftirsóttur lögfræðingur. Á þrítugsafmælinu dettur hún ærlega í það og í stað þess að drekkja sorgum sínum segir hún kærasta bestu vinkonu sinnar hug sinn og þau enda saman uppi í rúmi.

Upphefst þá mikil sálræn barátta – hvort er mikilvægara, ástin sem þú getur ekki gleymt eða vinskapurinn við bestu vinkonu þína?  Taktu þátt í bíóleiknum hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.