Kasólétt í ræðustól á bókamessunni í Frankfurt 26. september 2011 08:00 Guðrún Eva ætlar að flytja eina af opnunarræðum bókamessunnar í Frankfurt ásamt Arnaldi Indriðasyni þann 11. október þrátt fyrir að eiga von á sínu fyrsta barni í lok nóvember með eiginmanni sínum Marteini Þórssyni. „Ég á að eiga seint í nóvember en það er ekkert að mér, ég er mjög lipur og fer allra minna ferða sjálf. Ég hef ekkert tekið þann pólinn í hæðina að leggjast með tærnar upp í loft heldur hef ég bara verið mjög vinnufær síðustu daga,“ segir rithöfundurinn Guðrún Eva Mínervudóttir. Guðrún hefur í næg horn að líta. Fyrir það fyrsta á hún von á sínu fyrsta barni með handritshöfundinum og kvikmyndagerðarmanninum Marteini Þórssyni. Þá kemur bókin Allt með kossi vekur út fyrir þessi jól og svo flytur hún eina af opnunarræðum bókamessunnar í Frankfurt sem verður sett með formlegum hætti þann 11. október. Þar að auki var bókin hennar Skaparinn að koma út í Þýskalandi. „Ég hef verið að fá mjög jákvæð viðbrögð og forlagið mitt þarna úti stendur sig mjög vel. Þeir buðu mér og Marteini meðal annars til Berlínar í kynningarferð fyrir nokkrum vikum, Marteinn fékk að koma með af því að ég var ólétt.“ Guðrún Eva er hvergi bangin við opnunarræðuna en kveðst þó ætla að undirbúa sig vel og vera með hana skrifaða, hún sé ekki eins og pólitíkusarnir. Hún verður hins vegar ekki eini rithöfundurinn sem flytur ræðu því metsöluhöfundurinn sjálfur, Arnaldur Indriðason, verður einnig meðal ræðumanna. „Við Arnaldur eigum að koma á eftir öllum formlegheitunum og reyna að vera skemmtileg,“ segir Guðrún. Allt með kossi vekur er sjötta bók Guðrúnar en sú fyrsta sem hún skrifar með barn undir belti. Guðrún Eva segir það síður en svo hafa komið að sök. „Ætli það hafi ekki bara hjálpað til. Ég hef aldrei verið skýrari í kollinum og ég fór létt með tíu tíma vinnudag í nokkurn tíma því þetta var mikil törn undir lokin. Svo sakaði ekki að Marteinn stjanaði við mig og sá til þess að mig skorti aldrei neitt.“ Hún bætir því við að bókin sé á svipuðum slóðum og í Skaparanum. „Fólk getur örugglega rifist um það hvort þetta sé fantasía eða raunveruleiki.“ freyrgigja@frettabladid.is Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Sjá meira
„Ég á að eiga seint í nóvember en það er ekkert að mér, ég er mjög lipur og fer allra minna ferða sjálf. Ég hef ekkert tekið þann pólinn í hæðina að leggjast með tærnar upp í loft heldur hef ég bara verið mjög vinnufær síðustu daga,“ segir rithöfundurinn Guðrún Eva Mínervudóttir. Guðrún hefur í næg horn að líta. Fyrir það fyrsta á hún von á sínu fyrsta barni með handritshöfundinum og kvikmyndagerðarmanninum Marteini Þórssyni. Þá kemur bókin Allt með kossi vekur út fyrir þessi jól og svo flytur hún eina af opnunarræðum bókamessunnar í Frankfurt sem verður sett með formlegum hætti þann 11. október. Þar að auki var bókin hennar Skaparinn að koma út í Þýskalandi. „Ég hef verið að fá mjög jákvæð viðbrögð og forlagið mitt þarna úti stendur sig mjög vel. Þeir buðu mér og Marteini meðal annars til Berlínar í kynningarferð fyrir nokkrum vikum, Marteinn fékk að koma með af því að ég var ólétt.“ Guðrún Eva er hvergi bangin við opnunarræðuna en kveðst þó ætla að undirbúa sig vel og vera með hana skrifaða, hún sé ekki eins og pólitíkusarnir. Hún verður hins vegar ekki eini rithöfundurinn sem flytur ræðu því metsöluhöfundurinn sjálfur, Arnaldur Indriðason, verður einnig meðal ræðumanna. „Við Arnaldur eigum að koma á eftir öllum formlegheitunum og reyna að vera skemmtileg,“ segir Guðrún. Allt með kossi vekur er sjötta bók Guðrúnar en sú fyrsta sem hún skrifar með barn undir belti. Guðrún Eva segir það síður en svo hafa komið að sök. „Ætli það hafi ekki bara hjálpað til. Ég hef aldrei verið skýrari í kollinum og ég fór létt með tíu tíma vinnudag í nokkurn tíma því þetta var mikil törn undir lokin. Svo sakaði ekki að Marteinn stjanaði við mig og sá til þess að mig skorti aldrei neitt.“ Hún bætir því við að bókin sé á svipuðum slóðum og í Skaparanum. „Fólk getur örugglega rifist um það hvort þetta sé fantasía eða raunveruleiki.“ freyrgigja@frettabladid.is
Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Sjá meira