Innlent

Bænastund vegna sjálfsvígs 11 ára pilts

Bænastund verður haldin í Safnaðarheimilinu í Sandgerði klukkan 18 á morgun vegna sjálfsvígs ellefu ára pilts.

Áfallahjálp hefur verið veitt í dag en pilturinn var nemandi í Grunnskólanum í Sandgerði.

Sigurður Grétar Sigurðsson, sóknarprestur í Sandgerði, sagði í samtali við fréttastofu fyrr í dag að samverustundin væri opin öllum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×