Með slökkviliði á Ólympíuleika 29. ágúst 2011 11:00 til new York Garðar Örn Arnarson og Erlingur Jack Guðmundsson úr Kvikmyndaskóla Íslands ásamt Oddi Jónassyni og Einari Má Jóhannessyni, slökkviliðsmönnum á Reykjavíkurflugvelli.fréttablaðið/vilhelm „Við munum fylgja þeim eftir eins og skugginn þarna úti,“ segir Garðar Örn Arnarson, nemi í Kvikmyndaskóla Íslands. Hann er að vinna heimildarmynd um slökkviliðið á Keflavíkur- og Reykjavíkurflugvelli ásamt tveimur félögum sínum úr Kvikmyndaskóla Íslands. Fimmtán manna hópur slökkviliðsins flaug á fimmtudaginn til New York til að taka þátt í Ólympíuleikum slökkviliðs- og lögreglumanna og voru Garðar Örn og félagar með í för. Einnig taka þátt í leikunum um sjötíu aðrir íslenskir slökkviliðs- og lögreglumenn. Alls verða um fimmtíu þúsund keppendur á leikunum sem verða haldnir í New York í tilefni þess að tíu ár eru liðin frá hryðjuverkaárásunum 11. september. „Við ætlum að fara á Ground Zero og eigum skipulagða fundi á nokkrum slökkvistöðvum í New York. Við förum líka heim til nokkurra slökkviliðsmanna og spyrjum hvernig var að vera í vinnunni 11. september,“ segir Garðar Örn. Hugmyndin um að gera heimildarmyndina kom frá slökkviliðinu sjálfu þegar ljóst var að það væri á leiðinni á Ólympíuleikana. „Mér leist strax vel á þetta. Hugmyndin var fyrst að gera þætti en við réðumst síðan í að breyta þessu í heimildarmynd.“ Myndin hefur hlotið vinnuheitið Leiðin á heimsleikana en að sögn Garðars Arnar er þetta í fyrsta sinn sem gerð er heimildarmynd um íslenska slökkviliðsmenn. - fb Lífið Mest lesið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Fleiri fréttir Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Sjá meira
„Við munum fylgja þeim eftir eins og skugginn þarna úti,“ segir Garðar Örn Arnarson, nemi í Kvikmyndaskóla Íslands. Hann er að vinna heimildarmynd um slökkviliðið á Keflavíkur- og Reykjavíkurflugvelli ásamt tveimur félögum sínum úr Kvikmyndaskóla Íslands. Fimmtán manna hópur slökkviliðsins flaug á fimmtudaginn til New York til að taka þátt í Ólympíuleikum slökkviliðs- og lögreglumanna og voru Garðar Örn og félagar með í för. Einnig taka þátt í leikunum um sjötíu aðrir íslenskir slökkviliðs- og lögreglumenn. Alls verða um fimmtíu þúsund keppendur á leikunum sem verða haldnir í New York í tilefni þess að tíu ár eru liðin frá hryðjuverkaárásunum 11. september. „Við ætlum að fara á Ground Zero og eigum skipulagða fundi á nokkrum slökkvistöðvum í New York. Við förum líka heim til nokkurra slökkviliðsmanna og spyrjum hvernig var að vera í vinnunni 11. september,“ segir Garðar Örn. Hugmyndin um að gera heimildarmyndina kom frá slökkviliðinu sjálfu þegar ljóst var að það væri á leiðinni á Ólympíuleikana. „Mér leist strax vel á þetta. Hugmyndin var fyrst að gera þætti en við réðumst síðan í að breyta þessu í heimildarmynd.“ Myndin hefur hlotið vinnuheitið Leiðin á heimsleikana en að sögn Garðars Arnar er þetta í fyrsta sinn sem gerð er heimildarmynd um íslenska slökkviliðsmenn. - fb
Lífið Mest lesið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Fleiri fréttir Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning