Lífið

Magnaðar fréttamyndir

Jón Gnarr, borgarstjóri í Reykjavík, flutti ávarp við opnun sýningarinnar.
Fréttablaðið/Haraldur
Jón Gnarr, borgarstjóri í Reykjavík, flutti ávarp við opnun sýningarinnar. Fréttablaðið/Haraldur
Gestir Kringlunnar geta nú virt fyrir sér bestu fréttaljósmyndir ársins en World Press Photo hefur sett upp sína árlegu sýningu. 5700 ljósmyndarar frá 125 löngum tóku þátt í keppni WPP en að endingu var það ljósmynd Jodi Bieber af afgönsku stúlkunni Bibi Aisha sem var valin mynd ársins.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.