Anna Soffía og Sighvatur Magnús Íslandsmeistarar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. nóvember 2011 21:30 Úr Jiu Jitsu viðureign. Myndasíða Mjölnis Sighvatur Magnús Helgason úr Mjölni og Anna Soffía Víkingsdóttir úr Ármanni eru nýkrýndir Íslandsmeistarar í brasilísku Jiu Jitsu. Rúmlega fimmtíu keppendur kepptu á Íslandsmótinu sem fram fór í Laugardalnum í dag. Mjölnir átti flesta verðlaunahafa á mótinu. Sex Íslandsmeistarar komu úr röðum félagsins. Ármann átti næst flesta Íslandsmeistara eða þrjá. Þetta er fjórða Íslandsmótið sem haldið er í íþróttinni sem nýtur aukinna vinsælda hérlendis. Ekki er þar síst að þakka góðum árangri Gunnars Nelson á alþjóða vettvangi. Gunnar, sem átti titil að verja í opnum flokki, var ekki meðal keppenda í dag. Sömu sögu er að segja um Auði Skúladóttur sem átti titil að verja í kvennaflokki. Bæði dvelja þau erlendis við æfingar. Úrslitin að neðan eru fengin af heimasíðu BBJ-sambandsins. Sjá hér.Karlar: -64 kg 1. Axel Kristinsson – Mjölnir 2. Aron Elvar Zoega – Pedro Sauer 3. Bjarki Jóhannsson – Combat Gym -76 kg 1. Pétur Daníel Ámundarson – Combat Gym 2. Aron Daði Bjarnason – Fenrir 3. Óskar Kristjánsson – Mjölnir -82,3 kg 1. Arnar Freyr Vigfússon – Combat Gym 2. Daði Steinn Brynjarsson– Combat Gym 3. Helgi Rafn Guðmundsson – Sleipnir -88,3 kg 1. Eiður Sigurðsson - Mjölnir 2. Sigurbjörn Bjarnason – Mjölnir 3. Svavar Már Svavarsson – Combat Gym -94,3 kg 1. Sighvatur Magnús Helgason – Mjölnir 2. Davíð Sölvason – Pedro Sauer 3. Hjörtur Ólafsson – Pedro Sauer -100,5 kg 1. Þráinn Kolbeinsson – Mjölnir 2. Þorvaldur Blöndal – Ármann 3. Ingþór Örn Valdimarsson – Fenrir +100,5 kg 1. Björn Sigurðarson – Ármann 2. Ívar Þór Ágústsson – Mjölnir 3. Pétur Hafliði Sveinsson – Mjölnir Opinn flokkur karla: 1. Sighvatur Helgason – Mjölnir 2. Þráinn Kolbeinsson – Mjölnir 3. Axel Kristinsson – MjölnirKonur: -64 kg 1. Sunna Rannveig Davíðsdóttir – Mjölnir 2. Helga Hansdóttir – Fenrir 3. Berglind Svansdóttir – Mjölnir +64 kg 1. Anna Soffía Víkingsdóttir – Ármann 2. Anna Guðbjört Sveinsdóttir – Mjölnir 3. Aðalheiður Dögg Ármannsdóttir – Mjölnir Opinn flokkur kenna: 1. Anna Soffía Víkingsdóttir – Ármann 2. Sunna Rannveig Davíðsdóttir – Mjölnir 3. Helga Hansdóttir – Fenrir Innlendar Mest lesið Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Stólarnir fyrstir í undanúrslit Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira
Sighvatur Magnús Helgason úr Mjölni og Anna Soffía Víkingsdóttir úr Ármanni eru nýkrýndir Íslandsmeistarar í brasilísku Jiu Jitsu. Rúmlega fimmtíu keppendur kepptu á Íslandsmótinu sem fram fór í Laugardalnum í dag. Mjölnir átti flesta verðlaunahafa á mótinu. Sex Íslandsmeistarar komu úr röðum félagsins. Ármann átti næst flesta Íslandsmeistara eða þrjá. Þetta er fjórða Íslandsmótið sem haldið er í íþróttinni sem nýtur aukinna vinsælda hérlendis. Ekki er þar síst að þakka góðum árangri Gunnars Nelson á alþjóða vettvangi. Gunnar, sem átti titil að verja í opnum flokki, var ekki meðal keppenda í dag. Sömu sögu er að segja um Auði Skúladóttur sem átti titil að verja í kvennaflokki. Bæði dvelja þau erlendis við æfingar. Úrslitin að neðan eru fengin af heimasíðu BBJ-sambandsins. Sjá hér.Karlar: -64 kg 1. Axel Kristinsson – Mjölnir 2. Aron Elvar Zoega – Pedro Sauer 3. Bjarki Jóhannsson – Combat Gym -76 kg 1. Pétur Daníel Ámundarson – Combat Gym 2. Aron Daði Bjarnason – Fenrir 3. Óskar Kristjánsson – Mjölnir -82,3 kg 1. Arnar Freyr Vigfússon – Combat Gym 2. Daði Steinn Brynjarsson– Combat Gym 3. Helgi Rafn Guðmundsson – Sleipnir -88,3 kg 1. Eiður Sigurðsson - Mjölnir 2. Sigurbjörn Bjarnason – Mjölnir 3. Svavar Már Svavarsson – Combat Gym -94,3 kg 1. Sighvatur Magnús Helgason – Mjölnir 2. Davíð Sölvason – Pedro Sauer 3. Hjörtur Ólafsson – Pedro Sauer -100,5 kg 1. Þráinn Kolbeinsson – Mjölnir 2. Þorvaldur Blöndal – Ármann 3. Ingþór Örn Valdimarsson – Fenrir +100,5 kg 1. Björn Sigurðarson – Ármann 2. Ívar Þór Ágústsson – Mjölnir 3. Pétur Hafliði Sveinsson – Mjölnir Opinn flokkur karla: 1. Sighvatur Helgason – Mjölnir 2. Þráinn Kolbeinsson – Mjölnir 3. Axel Kristinsson – MjölnirKonur: -64 kg 1. Sunna Rannveig Davíðsdóttir – Mjölnir 2. Helga Hansdóttir – Fenrir 3. Berglind Svansdóttir – Mjölnir +64 kg 1. Anna Soffía Víkingsdóttir – Ármann 2. Anna Guðbjört Sveinsdóttir – Mjölnir 3. Aðalheiður Dögg Ármannsdóttir – Mjölnir Opinn flokkur kenna: 1. Anna Soffía Víkingsdóttir – Ármann 2. Sunna Rannveig Davíðsdóttir – Mjölnir 3. Helga Hansdóttir – Fenrir
Innlendar Mest lesið Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Stólarnir fyrstir í undanúrslit Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira