Anna Soffía og Sighvatur Magnús Íslandsmeistarar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. nóvember 2011 21:30 Úr Jiu Jitsu viðureign. Myndasíða Mjölnis Sighvatur Magnús Helgason úr Mjölni og Anna Soffía Víkingsdóttir úr Ármanni eru nýkrýndir Íslandsmeistarar í brasilísku Jiu Jitsu. Rúmlega fimmtíu keppendur kepptu á Íslandsmótinu sem fram fór í Laugardalnum í dag. Mjölnir átti flesta verðlaunahafa á mótinu. Sex Íslandsmeistarar komu úr röðum félagsins. Ármann átti næst flesta Íslandsmeistara eða þrjá. Þetta er fjórða Íslandsmótið sem haldið er í íþróttinni sem nýtur aukinna vinsælda hérlendis. Ekki er þar síst að þakka góðum árangri Gunnars Nelson á alþjóða vettvangi. Gunnar, sem átti titil að verja í opnum flokki, var ekki meðal keppenda í dag. Sömu sögu er að segja um Auði Skúladóttur sem átti titil að verja í kvennaflokki. Bæði dvelja þau erlendis við æfingar. Úrslitin að neðan eru fengin af heimasíðu BBJ-sambandsins. Sjá hér.Karlar: -64 kg 1. Axel Kristinsson – Mjölnir 2. Aron Elvar Zoega – Pedro Sauer 3. Bjarki Jóhannsson – Combat Gym -76 kg 1. Pétur Daníel Ámundarson – Combat Gym 2. Aron Daði Bjarnason – Fenrir 3. Óskar Kristjánsson – Mjölnir -82,3 kg 1. Arnar Freyr Vigfússon – Combat Gym 2. Daði Steinn Brynjarsson– Combat Gym 3. Helgi Rafn Guðmundsson – Sleipnir -88,3 kg 1. Eiður Sigurðsson - Mjölnir 2. Sigurbjörn Bjarnason – Mjölnir 3. Svavar Már Svavarsson – Combat Gym -94,3 kg 1. Sighvatur Magnús Helgason – Mjölnir 2. Davíð Sölvason – Pedro Sauer 3. Hjörtur Ólafsson – Pedro Sauer -100,5 kg 1. Þráinn Kolbeinsson – Mjölnir 2. Þorvaldur Blöndal – Ármann 3. Ingþór Örn Valdimarsson – Fenrir +100,5 kg 1. Björn Sigurðarson – Ármann 2. Ívar Þór Ágústsson – Mjölnir 3. Pétur Hafliði Sveinsson – Mjölnir Opinn flokkur karla: 1. Sighvatur Helgason – Mjölnir 2. Þráinn Kolbeinsson – Mjölnir 3. Axel Kristinsson – MjölnirKonur: -64 kg 1. Sunna Rannveig Davíðsdóttir – Mjölnir 2. Helga Hansdóttir – Fenrir 3. Berglind Svansdóttir – Mjölnir +64 kg 1. Anna Soffía Víkingsdóttir – Ármann 2. Anna Guðbjört Sveinsdóttir – Mjölnir 3. Aðalheiður Dögg Ármannsdóttir – Mjölnir Opinn flokkur kenna: 1. Anna Soffía Víkingsdóttir – Ármann 2. Sunna Rannveig Davíðsdóttir – Mjölnir 3. Helga Hansdóttir – Fenrir Innlendar Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Sjá meira
Sighvatur Magnús Helgason úr Mjölni og Anna Soffía Víkingsdóttir úr Ármanni eru nýkrýndir Íslandsmeistarar í brasilísku Jiu Jitsu. Rúmlega fimmtíu keppendur kepptu á Íslandsmótinu sem fram fór í Laugardalnum í dag. Mjölnir átti flesta verðlaunahafa á mótinu. Sex Íslandsmeistarar komu úr röðum félagsins. Ármann átti næst flesta Íslandsmeistara eða þrjá. Þetta er fjórða Íslandsmótið sem haldið er í íþróttinni sem nýtur aukinna vinsælda hérlendis. Ekki er þar síst að þakka góðum árangri Gunnars Nelson á alþjóða vettvangi. Gunnar, sem átti titil að verja í opnum flokki, var ekki meðal keppenda í dag. Sömu sögu er að segja um Auði Skúladóttur sem átti titil að verja í kvennaflokki. Bæði dvelja þau erlendis við æfingar. Úrslitin að neðan eru fengin af heimasíðu BBJ-sambandsins. Sjá hér.Karlar: -64 kg 1. Axel Kristinsson – Mjölnir 2. Aron Elvar Zoega – Pedro Sauer 3. Bjarki Jóhannsson – Combat Gym -76 kg 1. Pétur Daníel Ámundarson – Combat Gym 2. Aron Daði Bjarnason – Fenrir 3. Óskar Kristjánsson – Mjölnir -82,3 kg 1. Arnar Freyr Vigfússon – Combat Gym 2. Daði Steinn Brynjarsson– Combat Gym 3. Helgi Rafn Guðmundsson – Sleipnir -88,3 kg 1. Eiður Sigurðsson - Mjölnir 2. Sigurbjörn Bjarnason – Mjölnir 3. Svavar Már Svavarsson – Combat Gym -94,3 kg 1. Sighvatur Magnús Helgason – Mjölnir 2. Davíð Sölvason – Pedro Sauer 3. Hjörtur Ólafsson – Pedro Sauer -100,5 kg 1. Þráinn Kolbeinsson – Mjölnir 2. Þorvaldur Blöndal – Ármann 3. Ingþór Örn Valdimarsson – Fenrir +100,5 kg 1. Björn Sigurðarson – Ármann 2. Ívar Þór Ágústsson – Mjölnir 3. Pétur Hafliði Sveinsson – Mjölnir Opinn flokkur karla: 1. Sighvatur Helgason – Mjölnir 2. Þráinn Kolbeinsson – Mjölnir 3. Axel Kristinsson – MjölnirKonur: -64 kg 1. Sunna Rannveig Davíðsdóttir – Mjölnir 2. Helga Hansdóttir – Fenrir 3. Berglind Svansdóttir – Mjölnir +64 kg 1. Anna Soffía Víkingsdóttir – Ármann 2. Anna Guðbjört Sveinsdóttir – Mjölnir 3. Aðalheiður Dögg Ármannsdóttir – Mjölnir Opinn flokkur kenna: 1. Anna Soffía Víkingsdóttir – Ármann 2. Sunna Rannveig Davíðsdóttir – Mjölnir 3. Helga Hansdóttir – Fenrir
Innlendar Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Sjá meira